Vantar meiri hraða og meiri húmor
Ég vil fyrst og fremst hrósa Slither sérstaklega fyrir að vita vera með fast markmið. Hún hvorki reynir né vill vera neitt annað en ósmekkleg, nett ógeðfelld og kvikindislega hlægileg B-a...
"Horror Has a New Face"
Þegar viðbjóðsleg og útsmogin geimvera fer að taka sér bólfestu í mannfólki verða íbúar Wheesley að finna ráð til að útrýma meindýrinu.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiÞegar viðbjóðsleg og útsmogin geimvera fer að taka sér bólfestu í mannfólki verða íbúar Wheesley að finna ráð til að útrýma meindýrinu. Ringulreið ríkir í bænum og lögreglustjórinn Bill Pardy, menn hans og Starla Grant verða að koma í veg fyrir að uppvakningar hertaki bæinn þeirra eða jafnvel jörðina alla.


Ég vil fyrst og fremst hrósa Slither sérstaklega fyrir að vita vera með fast markmið. Hún hvorki reynir né vill vera neitt annað en ósmekkleg, nett ógeðfelld og kvikindislega hlægileg B-a...
Mjög skemmtileg hryllingsmynd, þar sem hugmyndafluginu er gefinn laus taumurinn... Alltaf gaman að svona myndum sem vita hverjar þær eru en taka sig ekki of alvarlega. Mjög flottar tæknibrellur...
Þarf að segja hið augljósa? Slither er einföld B-mynd, ein af þessum hakker splatter Troma myndum sem í þessu tilfelli gat verið gífurlega skemmtileg en einnig hræðilega leiðinleg á kö...
Slither er blanda zombie/hrollvekja-gamanmynd. Hún er sneisafull af húmor sem einkennist helst af svona one-linerum sem maður hló mátulega vel að. Svo eru sum atriðin í myndinni virkilega subb...