Talladega Nights fjallar um Ricky Bobby, kappakstursmann sem hefur það eina markmið í lífinu að verða sá albesti í kappakstri. Og með hjálp frá félaga sínum(John C. Reilly) nær hann þe...
Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby (2006)
"No Brakes. No Brains."
NASCAR kappaksturshetjan Ricky Bobby er þjóðhetja, enda lætur hann ekkert stöðva sig.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
NASCAR kappaksturshetjan Ricky Bobby er þjóðhetja, enda lætur hann ekkert stöðva sig. Hann og hinn hundtryggi aðstoðarmaður og æskuvinur Cal Naughton Jr. mynda hið frábæra teymi, þekkt af aðdáendum sem “Shake” and “Bake”, vegna þess hve oft þeim tekst að ná fyrsta og öðru sæti í kappaksturskeppnum, þar sem Cal tekur alltaf annað sætið. Þegar hinn litríki franski Formúlu 1 ökumaður Jean Girard skorar á “Shake” and “Bake” um yfirráð í NASCAR heiminum, þá þarf Ricky Bobby að horfast í augu við eigin innri djöfla, og keppa við Girard um það hvern má með réttu kalla besta ökumann í heimi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (5)
Skítsæmileg spunamynd
Ég fór á þess mynd í London fyrir stuttu og Will Farrell hefur ekkert verið í miklu uppáhaldi hjá mér en hann stóð sig alveg ágætlega í þessari mynd. Þetta er alveg ágæis afþreing ...





















