Sá þessa fyrir 2 vikum eftir að hafa verið á leiðinni síðan hún kom. Requiem For A Dream er ein af mínum uppáhaldsmyndum og væntingarnar voru risavaxnar. Þetta er mynd sem fær mann til a...
The Fountain (2006)
"What if you could love forever?"
Þrjár sögur - ein úr framtíð, önnur úr nútíð og sú þriðja úr framtíðinni - um menn sem sækjast eftir eilífðinni með ástinni sinni.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Þrjár sögur - ein úr framtíð, önnur úr nútíð og sú þriðja úr framtíðinni - um menn sem sækjast eftir eilífðinni með ástinni sinni. Spænskur hermaður í Maya landi leitar að lífsins tré til að frelsa drottningu sína; maður sem vinnur við læknisrannsóknir, og vinnur með ýmis tré, leitar að lækningu sem gæti bjargað dauðvona eiginkonu hans: geimferðalangur, sem ferðast með gamalt tré inni í kúlu, kemur að deyjandi stjörnu sem er hulin gasskýi; hann leitar að eilífiðinni með ástinni sinni. Þessar sögur tengjast og er sagðar samhliða; leitirnar bæði heppnast og mistakast.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (4)
Það eru 6 ár síðan Darren Aronofsky sendi frá sér hina frábæru Requiem for a Dream. Það áður gerði hann kvikmyndina Pi sem var einnig mjög góð. Þessar myndir eiga það sameiginlegt ...
Spes gjörningur
Það gerist æ sjaldnar nú til dags að við fáum kvikmynd sem er ekki einungis ætluð til afþreyingar, hvað þá einhverja sem er djúp, listræn og þýðingarmikil. Það er reyndar lítið u...
Ég hefði átti að taka inn LSD meðan á sýningu stóð, því guð minn góður, þetta var aldeilis magnað! Ég þarf enn að melta almennilega þetta efni, þetta er án efa einhver alsérsta...



















