Náðu í appið
Sunshine

Sunshine (2007)

"Dark days are coming."

1 klst 47 mín2007

50 árum inn í framtíðina þá byrjar sólin að deyja, og sem afleiðing af því þá byrjar Jörðin að deyja einnig.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic64
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

50 árum inn í framtíðina þá byrjar sólin að deyja, og sem afleiðing af því þá byrjar Jörðin að deyja einnig. Hópur geimfara er sendur til að lífga sólina við í geimfarinu Icarus I, en leiðangurinn misheppnast. Sjö árum síðar þá er nýr hópur sendur af stað í geimskipinu Icarus II til að ljúka verkefninu og þeir eru síðasta von Jarðar. Með í för er síðasta ofur kjarnorkusprengjan sem til er. Vegna mannlegra mistaka stýrimannsins þá verða miklar skemmdir á geimskipinu, og því er útilokað fyrir hópinn að snúa aftur til Jarðar, og ferðin er orðin tvísýn. Eftir að hafa heyrt neyðarkall Icarus II frá Merkúr, þá er gerður út leiðangur til að sækja sprengjuna. Þessi nýja björgunarferð reynist dýrkeypt. En það óvænta sem bíður þeirra um borð er jafnvel enn verra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Ingenious MediaGB
Moving Picture CompanyGB
UK Film CouncilGB
DNA FilmsGB

Verðlaun

🏆

Vísbending #4 Ekki enn búin/n að fatta? Þú getur fundið orðið meðal annars á forsíðu Kvikmyndir.is þar sem vídeóspilarinn er. Þú getur annaðhvort farið beint þangað eða endað á kvikmynd frá 1992 þar sem Robert Downey Jr. talaði einnig með breskum hreim

Gagnrýni notenda (5)

Danny Boyle er klárlega stærsti leikstjóri Breta um þessar mundir. Það skemmtilega við hann er ekki síst það að hann virðist vilja prófa að búa til allar gerðir kvikmynda. Hann er búi...

Gefið Boyle fleiri verðlaun

★★★★☆

Danny Boyle á margfalt meira hrós skilið en hann hefur fengið í gegnum ferilinn sinn. Mér persónulega finnst hann vera frábær leikstjóri, og meira en lítið hugmyndaríkur. Auðvitað eru e...

★★★★★

Þvílík mynd, þvílík upplifun, þvílík leikstjórn. Ég er dolfallinn yfir þessu meistaraverki Danny Boyle's. Tæknibrellurnar í þessari mynd eru vel til óskarsverðlauna verðar og gefa 30...

Fyrst góðu fréttirnar. Þetta er á margan hátt mjög flott gerð mynd. Útlitið er óaðfinnanlegt, senurnar þar sem yfirborð sólarinnar sést eru algerlega æðislegar, myndin er alveg bæri...

Sunshine hefur sama söguþráð og hver einasta heimsendamyndin og hefur einnig þá skemmtilega klisju að það þarf einhverja svakalega kjarnorkusprengju til þess að bjarga heiminum hvort það...