There can be only one
Fyrsta Highlander myndin er að mínu mati sú besta í seríunni. Sagan er áhugaverð, segir frá hinum ódauðlegu Hálendingum sem deyja aðeins ef höfuðið er látið fjúka og myndin sýnir ok...
"Don't lose your head"
Connor Macleod fæddist í hálöndum Skotlands árið 1518, og er ódauðlegur.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiConnor Macleod fæddist í hálöndum Skotlands árið 1518, og er ódauðlegur. Þegar hann særist í bardaga, en deyr ekki, er hann gerður útlægur úr þorpinu sínu. Hann hittir annan mann sem er með sömu eiginleika og hann sjálfur, þ.e. ódauðlegur. Sá heitir Ramirez og kennir honum allt um það að lifa að eilífu, og að fara með sverð, en eina leiðin fyrir menn eins og þá tvo til að deyja, er að missa höfuðið. Nú er samkoma í New York nútímans á næsta leiti, en Connor og nokkrir af sama sauðahúsi eru mættir þangað til að berjast til síðasta manns fyrir hinum æðstu verðlaunum.

"Connor: There can be only one."
Fyrsta Highlander myndin er að mínu mati sú besta í seríunni. Sagan er áhugaverð, segir frá hinum ódauðlegu Hálendingum sem deyja aðeins ef höfuðið er látið fjúka og myndin sýnir ok...
Jamm..Highlander...er...mín UPPÁHALDSMYND!!! Ég veit að þetta er gömul mynd (tæknibrellur eru ekki eins raunverulegar og núna) og er það kannski eitt að því sem gerir hana svona skemmt...
Þettar er þrusu góð spennumynd með Christopher lambert og Sean Connery. Myndin fjallar um menn sem eru ódauðlegir nema þegar hausinn er tekinn af, og svo einn ódauðlegur eftir svo eru þe...
Frábærlega pottþétt mynd. út á næstu leigu með þig og taktu hana þá ert þú vel sett/ur. Meira þarf ekki að segja.
Best er að líta á þessa mynd sem stórt tónlistarmyndband fyrir Queen, frábær tónlist, frábær frammistaða hjá Connery, Lambert og Clancy Brown. Lambert er ódauðlegur maður sem reynir a...
Þegar ég sá þessa mynd í fyrsta skiptið var ég mjög hrifinn af sögunni um Connor McCleod. Christopher Lambert fer með hlutverk Connor McCleod sem með öllu hefði átt að deyja í bardaga ...
Þegar ég tók kvikmyndina Highlander fyrst þá bjóst ég við eitthveri ævintýra dellu sem engin þolir(Power Rangers og allt það drasl) en vá. Myndin hefur á efa það allra flottasta byrju...
Highlander var fyrsta myndbandið sem ég eignaðist. Þar af leiðandi getur verið að álit mitt sé nokkuð litað út af tilfinningagildinu. Til að byrja með var myndbandasafnið smátt og ho...