Feeling Minnesota (1996)
"Just when she met the man of her dreams, along came her husband to ruin everything."
Freddie er fyrrum fatafella sem er að fara að giftast Sam, til að geta greitt næturklúbbseigandanum Red, peninga sem hún skuldar honum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Freddie er fyrrum fatafella sem er að fara að giftast Sam, til að geta greitt næturklúbbseigandanum Red, peninga sem hún skuldar honum. En Freddie er ástfangin af Jjaks, sem er bróðir Sam. Jjaks og Freddie stinga af saman, og Sam finnur þau og kallar á lögguna. Á meðan hringir einhver og ætlar að kúga fé út úr Sam og Jjaks. Nú er spurningin, hvernig leysist úr þessu öllu saman?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Steven BaiglemanLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Fine Line FeaturesUS

Jersey FilmsUS






















