Náðu í appið
No Way Out

No Way Out (1987)

"Is it a crime of passion, or an act of treason?"

1 klst 54 mín1987

Tom Farrell er yfirmaður í sjóhernum sem fær nýja stöðu í Pentagon, þar sem næsti yfirmaður hans er Varnarmálaráðherrann David Brice.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic77
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Tom Farrell er yfirmaður í sjóhernum sem fær nýja stöðu í Pentagon, þar sem næsti yfirmaður hans er Varnarmálaráðherrann David Brice. Hann byrjar með Susan Atwell, án þess að vita að hún er hjákona Brice. Þegar Susan finnst látin, þá er Tom fenginn til að rannsaka málið, en talið er að morðinginn sé útsendari KGB. Tom gæti fljótlega orðið grunaður þegar Poloroid filma finnst af honum heima hjá Susan. Núna hefur hann bara nokkra klukkutíma til að finna morðingjann, áður en tölvan nær að endurgera ljósmyndina.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Orion PicturesUS