Náðu í appið
That Championship Season

That Championship Season (1999)

2 klst 10 mín1999

Fjórir fyrrverandi menntaskólameistarar í körfubolta og þjálfari þeirra koma saman árlega til að fagna árinu sem þeir unnu fylkismeistaratitil Pennsylvaníu í körfubolta.

Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Fjórir fyrrverandi menntaskólameistarar í körfubolta og þjálfari þeirra koma saman árlega til að fagna árinu sem þeir unnu fylkismeistaratitil Pennsylvaníu í körfubolta. En í ár, í stað hinnar hefðbundnu ljúfsáru fortíðarþrár sem þeir upplifa venjulega, ljóstra gömlu vinirnir og liðsfélagarnir upp öllum leyndarmálum sínum svo að undirstaða lífs þeirra tekur að molna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Paul Sorvino
Paul SorvinoLeikstjórif. 1939