Náðu í appið
European Vacation

European Vacation (1985)

National Lampoon's European Vacation

"For over two thousand years, Europe has survived many great disasters. Now for the real test... The Griswold's."

1 klst 35 mín1985

Þegar Griswold fjölskyldan vinnur óvænt aðalvinninginn í sjónvarpsþættinum "Pig in a Poke", sem er ferð til Evrópu fyrir alla fjölskylduna, þá ákveða þau með mikilli...

Rotten Tomatoes37%
Metacritic47
Deila:
European Vacation - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Þegar Griswold fjölskyldan vinnur óvænt aðalvinninginn í sjónvarpsþættinum "Pig in a Poke", sem er ferð til Evrópu fyrir alla fjölskylduna, þá ákveða þau með mikilli ánægju að drífa sig af stað. En þau eru ekki sannir Griswold-ar, ef allt fer samkvæmt áætlun. Í London sjá þau Big Ben og þinghúsið mörgum sinnum, eftir að Clark hefur áttað sig á því að umferðin er "öfugu" megin á veginum. Í París vakna hórmónar Rusty til lífsins, og í Þýskalandi þá heimsækir fjölskyldan ranga ættingja. Á Ítalíu komast þau í kast við lögin, og komast aftur yfir myndband sem var stolið frá þeim í París. Að auki þá er Audrey, sem er ástfangin af Jack, sífellt að hringja og símreikningurinn bólgnar upp. Rusty er alltaf að reyna við nýjar og nýjar stelpur og Ellen bjargar málunum þegar allt er komið í óefni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS