Náðu í appið
Candyman: Day of the Dead

Candyman: Day of the Dead (1999)

"Blood is sharper than the blade"

1 klst 33 mín1999

Raðmorðinginn draugalegi snýr aftur frá dauðanum, í þetta sinn til að ásækja Caroline McKeever, eiganda listagallerís í Los Angeles og fjarskyldan ættingja Candyman.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Raðmorðinginn draugalegi snýr aftur frá dauðanum, í þetta sinn til að ásækja Caroline McKeever, eiganda listagallerís í Los Angeles og fjarskyldan ættingja Candyman. Hann vill ná sál hennar svo hún geti verið við hlið hans. Á meðan drepur Candyman alla sem tengjast Caroline á sinn vanalega, blóðuga hátt með króknum sínum og lætur líta út fyrir að Caroline beri ábyrgð á morðunum.

Aðalleikarar

Framleiðendur

AuroraUS
Artisan EntertainmentUS