Náðu í appið
E.T.

E.T. (1982)

E.T. the Extra-Terrestrial

"He is afraid. He is alone. He is three million light years from home."

1 klst 55 mín1982

Myndin fjallar um geimveruna E.T.

Rotten Tomatoes99%
Metacritic92
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin fjallar um geimveruna E.T. sem verður viðskila við félaga sína og ílengist á jörðinni. Ungur drengur, Elliot, finnur hana og platar hana heim til sín þar sem systkini Elliots kynnast geimverunni. Fljótlega verður ljóst að E.T. er ekki bara greind vera heldur góð líka. Hana langar þó mest að komast til síns heima og reynir Elliot sitt besta til að hjálpa henni. Þeir lenda svo í ógöngum þegar yfirvöld komast á snoðir um veru geimverunnar hjá Elliot.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Amblin EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Vann 4 Óskarsverðlaun; fyrir tónlist, tæknibrellur, hljóð og hljóðbrellur.

Gagnrýni notenda (7)

Lengst framan af er myndin góð en það endinn veit ég ekkert um þar sem ég sofnaði úr leiðindum. Góðir leikarar og fínn söguþráður...framan af.

Vel leikin mynd úr smiðju Spielbergs. Drew Barrymore er 4 ára eða eitthvað á þann aldur í þessari mynd því hún leikur aukahlutverk. Systkini finna geimveru og þau ætla að hjálpa honum ...

Þetta er hugljúf fjölskyldu mynd frá Steven spielberg. Myndin fjallar um geimveru sem krakkar finna og þau reyna að hjálpa henni heim.

Klassískt meistaraverk fyrir alla krakka og fullorðna.Strákur (Thomas) finnur geimveru sem er föst á jörðinni og þeir verða strax góðir vinir. Barrymore í sýnu fyrsta hlutverki sem systir...

E.T er ein af þeim myndum sem eldist mjög vel og ég fagna því að hún er aftur komin í kvikmyndihús enda er heil kynslóð sem farið hefur á mis við þessa mynd og það er vonandi að þei...

Enn þann dag í dag er viðskilnaður vinanna ET og Elliots með hjartnæmustu augnablikum kvikmyndasögunnar, slíkur er máttur Steven Spielberg að honum tekst að skapa nútíma ævintýri um ung...