White Sands (1992)
"The most dangerous way to solve a murder... Become the victim."
Lögreglustjóri í litlum bæ í suðvesturríkjum Bandaríkjanna finnur lík í eyðimörkinni ásamt skjalatösku með fimm hundruð þúsund dölum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Lögreglustjóri í litlum bæ í suðvesturríkjum Bandaríkjanna finnur lík í eyðimörkinni ásamt skjalatösku með fimm hundruð þúsund dölum. Hann ákveður að þykjast vera maðurinn sem hann fann og flækist inn í rannsókn alríkislögreglunnar, FBI.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Roger DonaldsonLeikstjóri

Daniel PyneHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Morgan Creek EntertainmentUS

















