Náðu í appið
Paranormal Activity 2

Paranormal Activity 2 (2010)

"Last year you demanded it. But that was just the beginning."

1 klst 31 mín2010

Eftir að hafa upplifað það sem þau halda að sé röð af innnbrotum, þá setur fjölskylda upp öryggismyndavélar í kringum húsið sitt.

Rotten Tomatoes58%
Metacritic53
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eftir að hafa upplifað það sem þau halda að sé röð af innnbrotum, þá setur fjölskylda upp öryggismyndavélar í kringum húsið sitt. Það verður til þess að þau uppgötva að það sem þau héldu að væri að gerast hjá þeim í raun, er annað og mun óheillavænlegra en virtist í fyrstu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Blumhouse ProductionsUS
Solana FilmsUS
Room 101US

Gagnrýni notenda (3)

Lúmsk skemmtun

★★★☆☆

Myndin er ekki framhald seinni myndarinnar heldur frekar forsaga eða saga samhliða hinni myndinni. Persónurnar úr fyrstu myndinni koma fram í þessari og er atburðarrás fyrri myndarinnar ágæt...

Miklu villtari og klikkaðari en hin

★★★★☆

Kannski er ég algjör asni fyrir að segja þetta en ég bara fílaði ekki fyrstu myndina svona illa eins og hinir, jú hún var rosalega sniðug og frekar krípí en þessi bara slær mann alveg ú...

Heldur þér vakandi... og mun gera það næstu nætur

★★★★☆

Þegar ég sé hrollvekju sem ég verð rosalega hrifinn af þá verð ég alltaf kvíðinn fyrir þeim degi þar sem framhaldsmynd skýtur upp kollinum. Við vitum auðvitað öll að langflestar fra...