Náðu í appið
Kill the Man

Kill the Man (1999)

1 klst 28 mín1999

Eigendur ljósritunarþjónustunnar Long Shot Copies eiga í harðri samkeppni við risann á markaðnum, King Co.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Eigendur ljósritunarþjónustunnar Long Shot Copies eiga í harðri samkeppni við risann á markaðnum, King Co. Þeir fjármögnuðu fyrirtækið í upphafi með eitt hundrað þúsund dala verðlaunum sem annar eigandinn fékk þegar hann hitti körfu frá miðju vallar. Nú þurfa þeir að finna nýja leið til að finna fjármagn, en það er hægara sagt en gert og ekki batnar það þegar þrjótur gerir þeim lífið leitt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tom Booker
Tom BookerLeikstjóri
Jon Kean
Jon KeanLeikstjóri

Framleiðendur

Seattle Pacific Investments
Summit EntertainmentUS
Fresh Produce Company