The Last Temptation of Christ (1988)
Smiðurinn Jesús frá Nasaret, á í sálarstríði vegna freistinga, sakbitinn yfir því að vera að smíða krossa fyrir Rómverja, fullur samúðar með mönnum og heiminum...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Smiðurinn Jesús frá Nasaret, á í sálarstríði vegna freistinga, sakbitinn yfir því að vera að smíða krossa fyrir Rómverja, fullur samúðar með mönnum og heiminum öllum, og Guð talar til hans í sífellu, og hann vill komast að því til hvers Guð ætlast af honum. En eftir því sem ætlunarverk hans nær fram að ganga, þá stendur hann frammi fyrir síðustu og stærstu freistingunni; því að lifa venjulegu lífi sem góður maður. Myndin er ekki byggð á Guðspjöllunum heldur samnefndri skáldsögu Nikos Kazantzakis.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal PicturesUS
Cineplex-Odeon FilmsCA



























