The Last Temptation of Christ
1988
Fannst ekki á veitum á Íslandi
164 MÍNEnska
82% Critics 80
/100 Smiðurinn Jesús frá Nasaret, á í sálarstríði vegna freistinga, sakbitinn yfir því að vera að smíða krossa fyrir Rómverja, fullur samúðar með mönnum og heiminum öllum, og Guð talar til hans í sífellu, og hann vill komast að því til hvers Guð ætlast af honum. En eftir því sem ætlunarverk hans nær fram að ganga, þá stendur hann frammi fyrir síðustu... Lesa meira
Smiðurinn Jesús frá Nasaret, á í sálarstríði vegna freistinga, sakbitinn yfir því að vera að smíða krossa fyrir Rómverja, fullur samúðar með mönnum og heiminum öllum, og Guð talar til hans í sífellu, og hann vill komast að því til hvers Guð ætlast af honum. En eftir því sem ætlunarverk hans nær fram að ganga, þá stendur hann frammi fyrir síðustu og stærstu freistingunni; því að lifa venjulegu lífi sem góður maður. Myndin er ekki byggð á Guðspjöllunum heldur samnefndri skáldsögu Nikos Kazantzakis.... minna