Náðu í appið
G.I. Jane

G.I. Jane (1997)

"Failure is not an option."

2 klst 4 mín1997

Þegar stjórnarmaður í fjárhagsnefnd hersins setur pressu á tilvonandi yfirmann í sjóhernum að hefja blöndun kynja í sjóhernum, þá býður hann þeim að fá inn...

Rotten Tomatoes55%
Metacritic62
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar stjórnarmaður í fjárhagsnefnd hersins setur pressu á tilvonandi yfirmann í sjóhernum að hefja blöndun kynja í sjóhernum, þá býður hann þeim að fá inn sem prufu kvenkyns nemanda í úrvalsdeild sjóhersins, SEAL/C:R:T. Jordan O´Neill liðþjálfi fær þetta verkefni en enginn býst við að hún nái að endast í gegnum allt prógrammið, enda gefast 60% allra karlmanna sem reyna sig við það upp. Þrátt fyrir það þá er O´Neill ákveðin í að sanna að hún geti þetta.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Caravan PicturesUS
Largo EntertainmentUS
Trap-Two-Zero Productions
Roger Birnbaum ProductionsUS
Moving PicturesUS
Scott Free ProductionsGB

Gagnrýni notenda (2)

★☆☆☆☆

Eitt orð: HÖRMUNG. Ég vona að Demi Moore geri okkur öllum greiða og hætti að leika (ef leik skyldi kalla). Hún er ofmetnasta leikkona síðari ára. Þessi mynd var langdregin og hundleiðing...

Ein sú allra versta mynd sem ég hef séð. Það er afrek að það sé hægt að gera svona hörmulega mynd! THIS SUCKS!