Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Under Fire 1983

This wasn't their war but it was their story...and they wouldn't let it go!

128 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 72
/100

Myndin gerist í Nicaragua árið 1979. Hinn frægi ljósmyndari Russel Price sér um að mynda borgarastríðið sem geysar gegn forsetanum Somoza. Hann á oft erfitt með að vera hlutlaus, mitt í grimmum bardögunum, þar sem fólkið í landinu berst við herinn. Þegar skæruliðarnir fá hann til að taka mynd af leiðtoga sínum Rafael, sem talinn var af, þá dregst hann... Lesa meira

Myndin gerist í Nicaragua árið 1979. Hinn frægi ljósmyndari Russel Price sér um að mynda borgarastríðið sem geysar gegn forsetanum Somoza. Hann á oft erfitt með að vera hlutlaus, mitt í grimmum bardögunum, þar sem fólkið í landinu berst við herinn. Þegar skæruliðarnir fá hann til að taka mynd af leiðtoga sínum Rafael, sem talinn var af, þá dregst hann inn í átökin. Hann og vinir hans fréttamennirnir Claire og Alex þurfa nú að fela sig fyrir hernum. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn