Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Under Fire 1983

This wasn't their war but it was their story...and they wouldn't let it go!

128 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 72
/100

Myndin gerist í Nicaragua árið 1979. Hinn frægi ljósmyndari Russel Price sér um að mynda borgarastríðið sem geysar gegn forsetanum Somoza. Hann á oft erfitt með að vera hlutlaus, mitt í grimmum bardögunum, þar sem fólkið í landinu berst við herinn. Þegar skæruliðarnir fá hann til að taka mynd af leiðtoga sínum Rafael, sem talinn var af, þá dregst hann... Lesa meira

Myndin gerist í Nicaragua árið 1979. Hinn frægi ljósmyndari Russel Price sér um að mynda borgarastríðið sem geysar gegn forsetanum Somoza. Hann á oft erfitt með að vera hlutlaus, mitt í grimmum bardögunum, þar sem fólkið í landinu berst við herinn. Þegar skæruliðarnir fá hann til að taka mynd af leiðtoga sínum Rafael, sem talinn var af, þá dregst hann inn í átökin. Hann og vinir hans fréttamennirnir Claire og Alex þurfa nú að fela sig fyrir hernum. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.12.2016

Ghostbusters leikkona látin

Alice Drummond, sem þekktust er fyrir gestaleik sinn í hlutverki bókasafnsvarðar í fyrstu Ghostbusters myndinni frá árinu 1984, er látin 88 ára að aldri. Náinn vinur leikkonunnar, June Gable, sagði The New York Time...

22.11.2015

Transfólk vill sniðganga Zoolander 2

    Benedict Cumberbatch’s role in the upcoming Zoolander 2 has come under fire for making a “cartoonish mockery” of “androgyne/trans/non-binary individuals”. The trailer for the film was released earlier th...

01.09.2013

Topp 10 beinagrindur í kvikmyndum

Leikarar leggja sumir mikið á sig fyrir þau hlutverk sem þeir taka að sér, hvort sem það er að grenna sig óhóflega, eða fita sig, en slíkir leikarar eru gjarnan kallaðir Method Actors, þ.e. þeir reyna að breyta sér...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn