Náðu í appið
Under Fire

Under Fire (1983)

"This wasn't their war but it was their story...and they wouldn't let it go!"

2 klst 8 mín1983

Myndin gerist í Nicaragua árið 1979.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic72
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Myndin gerist í Nicaragua árið 1979. Hinn frægi ljósmyndari Russel Price sér um að mynda borgarastríðið sem geysar gegn forsetanum Somoza. Hann á oft erfitt með að vera hlutlaus, mitt í grimmum bardögunum, þar sem fólkið í landinu berst við herinn. Þegar skæruliðarnir fá hann til að taka mynd af leiðtoga sínum Rafael, sem talinn var af, þá dregst hann inn í átökin. Hann og vinir hans fréttamennirnir Claire og Alex þurfa nú að fela sig fyrir hernum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Orion PicturesUS