Þetta er ágætis svört kómedía þar sem er fullt af góðum leikrum og góður leikstjóri af einhverjum ástæðum gleymdist þessi mynd mjög fljótt og það skil ég ekki þar sem þetta er h...
The Bonfire of the Vanities (1990)
"Take one Wall Street tycoon, his Fifth Avenue mistress, a reporter hungry for fame, and make the wrong turn in The Bronx...then sit back and watch the sparks fly."
Líf fjármálasnillingsins Sherman McCoy fer allt úr skorðum þegar hjákona hans Maria Ruskin ekur á þeldökkan dreng.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Líf fjármálasnillingsins Sherman McCoy fer allt úr skorðum þegar hjákona hans Maria Ruskin ekur á þeldökkan dreng. Þegar slúðurblaðamaðurinn Peter Fallow birtir fullt af fréttum af atvikinu, snýst almenningsálitið McCoy verulega í óhag.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Brian De PalmaLeikstjóri

Michael CristoferHandritshöfundur
Aðrar myndir

Pierre BacheletHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Gagnrýni notenda (2)
Heldur vanmetin mynd De Palma um fremur seinheppinn verðbréfasala, óþolandi sjálfumglaða og geðsjúka konu hans, mun sjálfumglaðari, en ekki jafn geðveika hjákonu, fullan blaðamann og full...





















