Náðu í appið
Four Weddings and a Funeral

Four Weddings and a Funeral (1994)

Fjögur brúðkaup og jarðarför

"love is on the air, run for cover"

1 klst 57 mín1994

Í myndinni er fylgst með atburðum í lífi Charles og vina hans, sem velta fyrir sér hvort að þeir muni nokkru sinni finna hina einu sönnu ást og gifta sig.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic81
Deila:
Four Weddings and a Funeral - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Í myndinni er fylgst með atburðum í lífi Charles og vina hans, sem velta fyrir sér hvort að þeir muni nokkru sinni finna hina einu sönnu ást og gifta sig. Charles heldur að hann hafi fundið þá einu réttu í Carrie, sem er bandarísk. Í myndinni eru eins og nafnið gefur til kynna, fjögur brúðkaup og ein jarðarför, sem allt tengist Charles og vinum hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

PolyGram Filmed EntertainmentUS
Working Title FilmsGB
Channel Four FilmsGB

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna - sem besta mynd og fyrir besta handrit.