Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Calvary 2014

Frumsýnd: 23. maí 2015

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 77
/100

Séra James er prestur í litlu þorpi á Írlandi, en dag einn fær hann morðhótun við skriftir, en honum er hótað lífláti að viku liðinni. Hann er mjög sleginn yfir þessu og veit ekki hvernig er best að bregðast við þessu, en ákveður að halda áfram eins og ekkert hafi í skorist út þessa viku. En það reynist ómögulegt þar sem ýmis aðkallandi andleg... Lesa meira

Séra James er prestur í litlu þorpi á Írlandi, en dag einn fær hann morðhótun við skriftir, en honum er hótað lífláti að viku liðinni. Hann er mjög sleginn yfir þessu og veit ekki hvernig er best að bregðast við þessu, en ákveður að halda áfram eins og ekkert hafi í skorist út þessa viku. En það reynist ómögulegt þar sem ýmis aðkallandi andleg mál þarfnast úrlausnar, hvort sem það er hjá brottfluttri dóttur hans eða öðrum sóknarbörnum. Líf hans byrjar að fara úr skorðum, og hann neyðist til að horfast í augu við þann sem hótaði honum og dimmar afleiðingar úr fortíð kaþólsku kirkjunnar.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn