Náðu í appið
Calvary

Calvary (2014)

"Killing a priest on a Sunday. That'll be a good one."

1 klst 40 mín2014

Séra James er prestur í litlu þorpi á Írlandi, en dag einn fær hann morðhótun við skriftir og honum er hótað lífláti að viku liðinni.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic77
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Séra James er prestur í litlu þorpi á Írlandi, en dag einn fær hann morðhótun við skriftir og honum er hótað lífláti að viku liðinni. Hann er mjög sleginn yfir þessu og veit ekki hvernig er best að bregðast við en ákveður að halda áfram eins og ekkert hafi í skorist út vikuna. Það reynist hinsvegar ómögulegt þar sem ýmis aðkallandi andleg mál þarfnast úrlausnar, hvort sem það er hjá brottfluttri dóttur hans eða öðrum sóknarbörnum. Líf hans byrjar að fara úr skorðum og hann neyðist til að horfast í augu við þann sem hótaði honum og dimmar afleiðingar úr fortíð kaþólsku kirkjunnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John Michael McDonagh
John Michael McDonaghLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Lipsync ProductionsGB
Octagon FilmsIE
Reprisal FilmsGB
Fís Éireann/Screen IrelandIE