Náðu í appið
Con Air

Con Air (1997)

"Welcome to Con Air. / One wrong flight can ruin your whole day"

1 klst 55 mín1997

Cameron Poe er fyrrum hermaður á heimleið eftir 7 ára fangelsisvist.

Rotten Tomatoes59%
Metacritic52
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Cameron Poe er fyrrum hermaður á heimleið eftir 7 ára fangelsisvist. Hann bíður spenntur eftir að sjá konu sína og dóttur, sem hann hefur aldrei hitt. Hann ásamt öðrum föngum er fluttur í flugvél þar sem öryggisgæsla er í hámarki. Hlutirnir fara hins vegar heldur betur úr böndunum þegar meirihluti fanganna nær að sleppa og ná yfirráðum yfir flugvélinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
Jerry Bruckheimer FilmsUS

Gagnrýni notenda (11)

★★★★★

Con Air er nú bara hinn fínasta skemmtun. Fín mynd sem lætur þig ekki fá vondbrigði. Simon West(Tomb Raider,Black hawk down, Generals daugther) leikstýrir nú þessari mynd bara ágætlega og...

Þetta er ekki leiðinleg mynd að mínu mati en hún er mjög óraunsæ. Mér leiddist ekki þegar ég var að horfa á hana, en hló að sumum atriðum sem voru svo heimskuleg og hún er svoddan ...

Stórskemmtileg og frábær spennumynd. Það á að flytja alla hætutlegustu fanga bandaríkjanna í sömu flugvél í annað fangelsi ætlað mjöög hættulegum mönnum, einn fanginn sníkir sér ...

Frábær mynd þar sem Nicholas Cage fer á kostum í aðalhlutverki. John Malkovich er einnig mjög góður sem Cyrus "the virus" Grisson. John Cusack er í hálf einföldu hlutverki sem hver sem er ...

★★★★☆

Mjög traustur spennutryllir sem ekki skortir skemmtanagildið. Myndin slakar aldrei á og heldur manni við efnið allan tímann. Leikararnir standa sig misjafnlega, John Cusack er eins og svartur bl...

Hin fínasta afþreying með mikla spennu og leikara sem gera allt betra. First þegar ég sá hana bjóst ég við einhverju allt öðru og verra en þessi mynd er trúverðug, hún mynnti mig á Th...

Ein besta hasarmynd seinni tíma. Nicolas Cage leikur fangann Cameron Poe sem er sleppt út úr fangelsi og fær far heim með fangaflugvél sem inniheldur fullt af hættulegum glæpamönnum. Þegar...

Enn ein léleg mynd frá hinum glataða framleiðanda Jerry Bruckheimer. Myndin er hundleiðileg og óspennandi. Þeir Nicholas Cage, John Cusack og John Malckovich eru alls ekki að sýna sínar best...

Svo til alvond þvæla frá Jerry Bruckheimer, án efa helsta kalkúnaframleiðandnum í Hollywood um þessar mundir. Fyrstu mínúturnar reyndust þó viðunandi og leikaralistinn virtist lofa góðu...

Ég eyddi tæpum tveim tímum í bíó yfir þessari vitleysu...og ég vil fá þá til baka. Þetta er ein almesta vitleysa sem ég hef á ævi minni séð. Ekkert kemur á óvart, allt samkvæmt for...