Náðu í appið

The Killing of the Basque Whalers 2016

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 9. október 2016

78 MÍNSpænska

Árið 1615 sigldu 86 baskneskir hvalveiðimenn, með Martín de Villafranca, Pedro de Aguirre og Esteban de Tellería í fararbroddi, til Íslands þar sem þeir urðu hluti af stærsta fjöldamorði í sögu Íslands. 32 veiðimenn voru myrtir á hrottafenginn hátt. En afhverju? Hópur fornleifafræðinga ferðaðist til Íslands fjórum öldum síðar til að fá botn í málið.


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn