Catherene og Sean klikka ekki í þessari snilldar mynd frá Jon Amiel(The man who knew too litle). Söguþráðurinn er góður, leikur er frábær en við hverju á maður að búast frá Sean og...
Entrapment (1999)
"The trap is set."
Eftir rán á mjög verðmætu listaverki sem var tryggt fyrri mjög hátt verð þá sannfærir fulltrúi hjá tryggingafélagi yfirmenn sína um að leyfa henni að...
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Eftir rán á mjög verðmætu listaverki sem var tryggt fyrri mjög hátt verð þá sannfærir fulltrúi hjá tryggingafélagi yfirmenn sína um að leyfa henni að koma sér í mjúkinn hjá rosknum meistaraþjófi. Þjófurinn tekur henni með miklum grunsemdum og krefst þess að hún gangist undir mikla þjálfun áður en þau vinna sitt fyrsta verkefni saman, sem er að stela mjög verðmætri grímu úr chichi veislu. Smátt og smátt laðast þau meira og meira hvort að öðru, en þó ríkir vantraust þeirra á milli, og þetta hvorutveggja setur samstarf þeirra í hættu, en peningarnir sem eru í húfi ( átta milljarðar Bandaríkjadala ) gera allt saman þó mjög spennandi. En nú er að sjá, hver er að spila með hvern?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (11)
Myndin er mjög góð, Góðir leikarar og góð atriði í henni. Hún verskuldar þrjár og hálfa stjörnu. Hún er með þeim betri sem ég hef séð lengi.
Hér er um að ræða þrumuskemmtilega og æsispennandi mynd sem inniheldur fléttu sem kemur á óvart! Með aðalhlutverkin fara Sean Connery og Catherine Zeta-Jones, sem er óðum að verða ein e...
Frekar slöpp mynd, hæg og vantar alvöru spennu. Connery er orðinn alltof gamall í svona hlutverk. Ástarumleitanir hans í myndinni eru sérstaklega hjákátlegar og aumkunnarverðar. Jones er hi...
Á sjöunda áratugnum var það How to Steal a Million en nú í lok þess tíunda er komið að How to Steal a Billion. Vel gerð spennumynd í anda gömlu stórþjófnaðamyndanna þegar lögbrjót...
Ekki bjóst ég nú við miklu þegar ég settist niður í bíóinu og myndin byrjaði, hafði meira farið að sjá hana af því ég hafði svosem ekkert betra að gera akkúrat þá stundina. Vald...
Ágætis mynd svo sem. Sean Connery í annað sinn sem þannig vondi kallinn og hann leikur sitt hlutverk nokkuð vel(hann var vondi kallinn í The Avengers sem var ekki neitt spes mynd.) Hún fær 3 ...
Ég fór á þessa mynd af því að Sean Connery leikur í henni. Hann er flottur og hefur farið batnandi undan farin ár eða frá Nafni Rósarinnar. Reyndar tók ég eftir því að hann er orði...
Fúl og spennulaus mynd um tölvunördinn (eða hvað) Gin Baker (Zeta-Jones), og elliæran steliþjóf (Connery). Þau ákveða að stela flottri grímu og svo biljón dölum. En frumlegt. Svo með ...
Vönduð og góð spennumynd með Sean Connery og Catherine Zeta-Jones. Samt sem áður missir hún stjörnu hjá mér vegna þess að ég hefði viljað sjá meiri spennu og minna af sambandi Connery...
Þokkaleg spennumynd, segir frá þjófinum Robert MacDougal (Sean Connery) og rannsóknarkonunni Gin Baker (Catherine Zeta-Jones). Það er ekki hægt að fara mikið út í söguþráðinn án þess...

























