Náðu í appið
The Core

The Core (2003)

"This Spring, Mankind's Greatest Threat Is Earth Itself."

2 klst 15 mín2003

Kjarni Jarðarinnar hefur stöðvast og náttúruhamfarir eiga sér stað um alla Jörðina: Fuglar haga sér brjálæðislega, ofsaveður geysar og 32 manns deyja þegar gangráður þeirra...

Rotten Tomatoes39%
Metacritic48
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Kjarni Jarðarinnar hefur stöðvast og náttúruhamfarir eiga sér stað um alla Jörðina: Fuglar haga sér brjálæðislega, ofsaveður geysar og 32 manns deyja þegar gangráður þeirra hættir að virka. Dr. Josh Keyes og hans fimm manna teymi fara niður að miðju Jarðar til að koma af stað kjarnorkusprengju til að fá kjarna Jarðarinnar til að byrja aftur að snúast, en annars mun mannkynið deyja út.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
David Foster ProductionsUS
HorsePower EntertainmentGB
Core Productions
LivePlanet
Munich Film Partners New Century & Company (MFP) Core Productions

Gagnrýni notenda (15)

ömurleg mynd, mér helst langaði að hoppa fram af klett eftir að vera búinn að horfa á þessa mynd hún er hrilingur. hún er svo mikil fkn klisja að það er ekki eðlilegt. ágætis leikur l...

Ég hafði ekkert að gera í kvöld og ákvað að horfa á The Core sem var að byrja á Stöð 2. Ég var langt í frá sáttur með þetta mynd þó ég hafi nú ekki gert miklar væntingar til he...

Stundum velti ég fyrir mér hvort ég sé Íslendingur... Hvað er í gangi og ekki bara hér heldur víðar um heim? Af hverju er þessi mynd svo hrikalega slæm? Lélegar tæknibrellur? Nei alls ek...

Yfirleitt hef ég mjög gaman af heimsendamyndum og vísindaskáldskap. Þessi mynd getur flokkast undir bæði en gerði lítið annað en að pirra mig með afspyrnu slæmu handriti, hryllilegum sam...

Kom mér á óvart má segja þar sem ég sleppti að fara á hana í bíó út af slæmum dómum. Hefði ekki átt að taka mark á þeim.... The Core er hrein vísinda skáldsaga með ólíklegust...

★★☆☆☆

Heimsendamyndir eiga miklu fylgi að fagna í henni Hollywood. Það er eitthvað við þennan blessaða heimsendi sem er svo gott efni í kvikmynd, eða hvað? Þessar heimsendamyndir hafa mestmegnis...

Ég fór á þessa mynd og bjóst ekki við miklu. Mér fanst fáránlegast við myndina hvernig fólkið dó klaufalega. Eitthvað að sprengjan datt ofan á þau og vera föst með fótinn þar og...

Þetta var hreint út sagt viðbjóðsleg mynd sem fær þessa hálfa stjörnu fyrir Stanley Tucci sem klikkar aldrei og frábært fuglaatriði...öll önnur stórslysaatriði voru gerfileg og asnaleg...

★☆☆☆☆

Ég skal hafa þetta mjög stutt og einfalt. EKKI FARA Á ÞESSA MYND!!!!!! Þessi mynd er ekki 10$ virði að eiða í bíó. þetta er í mesta lagi videóspóla, þar sem masókismi er þ...

★★★★☆

Ytri kjarni jarðar er allt í einu hættur að snúast. Þetta veldur því að öll rafsegulsvið umturnast, fuglar vita ekkert lengur hvert þeir eru að fara, fólk með gangræði dettur dautt ni...

Smá spoiler! Þetta er það mesta bull sem ég hef nokkurn tímann farið á. Samt var þetta skemmtilegt, ef maður sætti sig bara við að þetta væri bull. Það þarf að koma innri kjarn...

Hvað getur verið betra en setningin The Core has stopped spinning ..., kannski The only way out is in. Húrra! fyrir að gera bestu grínmynd ársins Jon Amiel. Þegar ég fór að sjá The Core...

★☆☆☆☆

Það er soldið langt síðan ég heyrði af því að verið væri að gera the core, og fékk vitneskju frá vini mínum um að þetta yrði líklegast soldið slæm mynd. Í kvöld fékk ég spád...

Jæja, ég skellti mér á The Core í kvöld og reyndar var ég ekki að búast við mjög miklu. Miðað við sýnishornin sem ég hafði séð úr þessari mynd þá minnti þetta óneitanlega mik...