Náðu í appið
Wag the Dog

Wag the Dog (1997)

"A Hollywood producer. A Washington spin-doctor. When they get together, they can make you believe anything."

1 klst 37 mín1997

Eftir að hafa verið gripinn glóðvolgur í kynlífshneyksli, 14 dögum fyrir kosningar, þá virðist sem Bandaríkjaforseti hafi misst alla möguleika á endurkjöri.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic74
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Eftir að hafa verið gripinn glóðvolgur í kynlífshneyksli, 14 dögum fyrir kosningar, þá virðist sem Bandaríkjaforseti hafi misst alla möguleika á endurkjöri. Einn af ráðgjöfum hans reynir að redda málum, og hefur samband við framleiðanda í Hollywood til að setja á svið stríð í Albaníu, sem forsetinn getur bundið enda á með hetjulegum hætti, allt með hjálp fjölmiðla.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Tribeca ProductionsUS
Baltimore PicturesUS
Punch ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna, Dustin Hoffman (besti leikari) og fyrir besta handrit

Gagnrýni notenda (1)

Hvers vegna dillar hundur skottinu? Vegna þess að hundurinn er snjallari en skottið. Ef skottið væri snjallara mundi það dilla hundinum. Þetta er augljós sannleikur og speki sem á svo sanna...