Hvers vegna dillar hundur skottinu? Vegna þess að hundurinn er snjallari en skottið. Ef skottið væri snjallara mundi það dilla hundinum. Þetta er augljós sannleikur og speki sem á svo sanna...
Wag the Dog (1997)
"A Hollywood producer. A Washington spin-doctor. When they get together, they can make you believe anything."
Eftir að hafa verið gripinn glóðvolgur í kynlífshneyksli, 14 dögum fyrir kosningar, þá virðist sem Bandaríkjaforseti hafi misst alla möguleika á endurkjöri.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Eftir að hafa verið gripinn glóðvolgur í kynlífshneyksli, 14 dögum fyrir kosningar, þá virðist sem Bandaríkjaforseti hafi misst alla möguleika á endurkjöri. Einn af ráðgjöfum hans reynir að redda málum, og hefur samband við framleiðanda í Hollywood til að setja á svið stríð í Albaníu, sem forsetinn getur bundið enda á með hetjulegum hætti, allt með hjálp fjölmiðla.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

New Line CinemaUS

Tribeca ProductionsUS

Baltimore PicturesUS
Punch ProductionsUS
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna, Dustin Hoffman (besti leikari) og fyrir besta handrit































