Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Bad Boys: Ride or Die 2024

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 5. júní 2024

Miami's finest are now its most wanted.

115 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 64% Critics

Nýtískuleg og sérhæfð deild innan lögreglunnar lendir upp á kant við æskuvinina og lögreglufélagana Marcus Burnett og Mike Lowrey þegar ný ógn kemur fram á sjónarsviðið í Miami.

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.06.2024

Tilfinningar á toppnum

Stórrisarnir hjá teiknimyndafyrirtækinu Pixar geta aldeilis fagnað góðum áfanga enda hefur nýjasta myndin úr þeirra smiðju, Inside Out 2, verið að rjúka í efsta sæti aðsóknarlista kvikmyndahúsa víða um heim. ...

10.06.2024

Snerting snertir áfram toppinn

Snerting í leikstjórn Baltasars Kormáks, sem gerð er eftir sögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar, heldur sæti sínu á toppi íslenska aðsóknarlistans aðra vikuna í röð! Rúmlega 3.400 manns sáu myndina um helgina og tekjur vo...

09.06.2024

Áhorfendur elska Bad Boys

Grín-spennumyndin Bad Boys: Ride or Die, sú fjórða í röðinni, hefur strax slegið í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum. Í myndinni leika þeir Will Smith og Martin Lawrence löggupar sem vill reyna að heiðra minningu yfirmanns síns. ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn