No Chains, No Masters (2024)
Ni chaînes ni maîtres
Sagan gerist árið 1759 á eyjunni Mauritius í Indlandshafi.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Sagan gerist árið 1759 á eyjunni Mauritius í Indlandshafi. Eyjan lýtur stjórn Franskra landnema sem nota þræla til að vinna á sykurökrunum. Ólíkt föður sínum Massamba, þá neitar hin sextán ára gamla Mati að sætta sig við örlög sín sem þræll.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Simon MoutaïrouLeikstjóri

Hassam GhancyHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Chi-Fou-Mi ProductionsFR

France 2 CinémaFR
Les autres filmsFR

StudioCanalFR















