The Mexican er nokkuð skemmtileg en því miður þynnist hún allverulega þegar líða fer á hana og ég er ekki nógu sáttur við hvernig hún endar sem er engan veginn í samræmi við það se...
Bönnuð innan 14 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Jerry Welbach fær tvo úrslitakosti. Mafíuforinginn sem hann vinnur fyrir vill að hann fari til Mexíkó til að ná í ómetanlega gamla byssu sem heitir “The Mexican”, að öðrum kosti þarf hann að taka afleiðingunum. Hinn úrslitakosturinn er settur af kærustunni Samantha, sem vill að hann hætti að vinna fyrir mafíuna. Jerry sér það fljótt að það er skárra að halda lífi, þó að það þýði rifrildi við kærustuna, þannig að hann fer til Mexíkó. Það reynist auðvelt að finna byssuna, en það að komast heim er sínu erfiðara. Svo virðist sem bölvun hvíli á byssunni - sem sést best þegar Samantha er tekin sem gísl af samkynhneigðum leigumorðingja að nafni Leroy, sem vill fá byssuna til baka.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (9)
The Mexican er æðisleg hún er fyndin spennandi og vel leikin. Myndin fjallar um Jerry (Brad Pitt) sem þarf að klára eitt síðasta verk fyrir gangster, áður en hann hættir og giftist ásti...
Maður er ekki vanur að sjá svona leikarahóp leika í slíkri mynd einsog þessarri, enda alveg glæsilegur hópur leikara. Handritið er mjög gott í þessarri en því miður gengur ekki að kom...
The Mexican er fyrsta myndin sem þau Brad Pitt og Julia Roberts leika saman í. Brad leikur Jerry sem að þarf að taka að sér sitt síðasta verkefni til að hætta í allri vitleysunni sem hann ...
Leikstjóri The Mexican er leikstjóri sem ég hef aldrei heyrt nefndan áður, Gore Verbinski. Og tekst honum með eindæmum að eyðileggja annars fínt handrit. Leikararnir standa sig vel og þar m...
Verð að segja að ég bjóst ekki við miklu þegar þessi ræma fór í spilarann, en myndin kom þó glettilega á óvart. Hér hefur tekist að smíða allþokkalega gaman/spennumynd hvar Brad Pi...
Þessi mynd er frábær en ekki gott að fara á hana þegar maður er þreyttur. Það er mjög gaman að sjá þessa tvo þekktu leikara leika saman. Þótt þessi mynd sé löng er hún ekki langdr...
Þessi kom mér á óvart. Átti nú ekki von á miklu. Þrælfínt handrit og vel leikin. Gandolphini brilliant og Julia Roberts fór barasta lítið í taugarnar á mér hérna.
Skemmtileg og afar vel leikin kvikmynd af tveimur af þekktustu leikurum sinnar kynslóðar; þeim Juliu Roberts og Brad Pitt sem hafa aldrei verið saman í kvikmynd á hvíta tjaldinu fyrr en nú er...




















