Þetta er svona upp og ofan hjá honum Renny Harland vini mínum, sem að gerði meðal annars Die Hard2 og The long kiss goodnight, sem eru að mínu mati mjög góðar, en hinar myndir hans ekki ein...
Driven (2001)
"Get ready for the race of your life."
Hinn hæfileikaríki ungi kappakstursmaður Jimmy Bly er byrjaður að missa einbeitingu á brautinni sem er farið að sjást á því hvernig hann raðast í röð bílstjóra.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Hinn hæfileikaríki ungi kappakstursmaður Jimmy Bly er byrjaður að missa einbeitingu á brautinni sem er farið að sjást á því hvernig hann raðast í röð bílstjóra. Það er þó ekki að undra því hann er undir miklu álagi frá hinum ofur metnaðargjarna bróður hans, ásamt því sem ástarævintýri Bly með Sophia, kærustu erkióvinar síns, hefur áhrif. Útaf þessu mikla álagi ákveður eigandi keppnisbílsins, Carl Henry, að kalla til gamla kappakstursstjörnu, Joe Tanto, til að hjálpa Bly. Til að koma honum aftur í fremstu röð þarf Tanto fyrst að komast yfir tilfinningaleg ör sem þjaka hann sjálfan eftir að hann lenti í hræðilegu slysi á kappakstursbrautinni, sem kostaði hann næstum lífið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (9)
Þetta er sennilega ein vanmetnasta mynd sem hefur komið út. Ég skora á fólk að láta gagnrýnendur ekki hafa áhrif á sig hér, vegna þess að hinn almenni áhorfandi mun sko verða sáttur. ...
Flestir sem hafa skrifað hér eru greinilega lítið sáttir við Driven. Ég verð nú aðeins að verja myndina þar sem mér fannst hún bara alls ekki svo slæm. Það verður samt að taka þa...
Ef þú hefur engan áhuga á formúlu 1 né neinum aksturíþróttum, þá gætirðu haft gaman að horfa á þessa mynd. En ef þú ert fallinn formúlu-fíkill rétt eins og ég, þá einfaldlega s...
Hvað gerir maður ef maður rekur kappaksturslið og nýliðinn er að missa tökin á akstrinum, jú auðvitað kallar maður til gamla jaxlinn til að bjarga málunum. En í þessari er það Stal...
Ég verð að viðurkenna að ég fór á þessa mynd með því hugarfari að hún væri ekkert spes, ég taldi víst að þetta væri svona lumma með flottum skotum, flottum bílum, flottu fólki e...
Þetta er illa leikinn mynd og sögþráðurinn er lélegur en ég verð að segja að hún gerði allt sem ég bjóst við var bíla mynd með flottum srnum og það var ástæðan fyrir því að é...
Það segir meira en mörg orð að Stallone var skásti leikari myndarinnar. Myndin er vond að öllu leyti. Reyndar er hægt að sjá einn ljósan punkt ... Allar myndir hér eftir hljóta að vera ...
Guði sé lof fyrir frítt bíó, því varla hefði ég viljað borga mig inn á hana þessa. Driven er ein af þessum ónauðsynlegu klisjumyndum sem Hollywood sendir frá sér allt of reglulega. Í...































