Ok, ég er sá eini sem fær þann leiðinlega heiður að rakka myndina niður. Ég var ekki sáttur við Contact. Fannst sagan frekar súr og meikaði engan sens. En ég ætla þó að hrósa henni ...
Contact (1997)
"Get ready to take a chance on something that just might end up being the most profoundly impactful moment for humanity, for the history... of history."
Stjörnufræðingurinn Dr.
Bönnuð innan 6 ára
OfbeldiSöguþráður
Stjörnufræðingurinn Dr. Ellie Arroway hefur lengi haft áhuga á því að ná sambandi við verur frá öðrum hnöttum. Hún smitaðist af þessum áhuga frá föður sínum í barnæsku, Ted Arroway, sem lést þegar hún var aðeins níu ára gömul, og skildi hana eftir munaðarlausa. Nú vinnur hún að leit að lífi á öðrum hnöttum og allt hennar starf byggist á því að heiðra minningu föður síns. Allt síðan The National Science Foundation (NSF) hætti að styrkja verkefnið, þar sem margir, þar á meðal yfirmaður hennar David Drumlin, teljar að hér sé meira um vísindaskáldskap að ræða en vísindi, hefur Ellie haldið áfram ásamt samstarfsmönnum, að leita að fjármagni til að halda þessari leit áfram. Þegar Ellie og samstarfsmenn hennar heyra eitthvað "spjall" frá stjörnunni Vega,telur Ellie sig hafa sannað mál sitt. Það er þó skammvinn sæla þegar aðrir, þar á meðal stjórnmálamenn, herinn, trúarleiðtogar og vísindamenn eins og Drumlin, tjá sig um málið...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hljóð og Jodie Foster var tilnefnd fyrir leik í aðalhlutverki á Golden Globe
Frægir textar
"Ellie: What's more likely? That a mysterious all-powerful God created the universe and then decided not to leave a single piece of evidence of his existence? Or that He simply doesn't exist at all and that we created him so that we wouldn't have to feel so small and lonely?"
Gagnrýni notenda (7)
Þessi mynd fjallar um unga konu, Ellie sem þráir ekkert heitar heldur en að finna líf á öðrum hnöttum. Þegar hún var lítil voru hún og pabbi hennar alltaf að fylgjast með himninum í st...
Þessi mynd fjallar um konu sem að nær skilaboðum úr geimnum. Ég hafði ekki gert mér miklar vonir til þessarar myndar en hún var mjög góð og ég mæli eindregið með henni. Eini gallinn...
Stórkostleg mynd óskarsverðlaunaleikstjórans Roberts Zemeckis "Forrest Gump" er af mörgum talin ein af bestu myndum hans, enda hafa gagnrýnendur lofað hana í hástert. Myndin er byggð á mets...
Áður en ég sá þessa mynd hafði ég ekki heyrt mikið um hana og vissi í raun ekkert um hana nema að hún gerist í geimnum. Því sem ég bjóst við var ömurleg geimmynd en ég fékk eitthva...
Ef til er ein mynd sem er fær um að breyta skoðunum og hugsunum, þá er það Contact. Snillingurinn Robert Zemeckis hefur á "stuttum" ferli sínum ekki tekið eitt einasta feilspor og þó að h...
























