Náðu í appið
Jimmy Neutron: Boy Genius

Jimmy Neutron: Boy Genius (2001)

Jimmy Neutron, Boy Genius

"He may be small, but he's got a big brain!"

1 klst 22 mín2001

Jimmy Neutron er ungur snillingur og er langtum snjallari en vinir hans, en þegar kemur að því að vera töffari, þá er hann ekki alveg jafn svalur og vinirnir.

Rotten Tomatoes74%
Metacritic65
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Jimmy Neutron er ungur snillingur og er langtum snjallari en vinir hans, en þegar kemur að því að vera töffari, þá er hann ekki alveg jafn svalur og vinirnir. Dag einn, þegar foreldrar hans, og allir foreldrar í heimi, eru numdir brott af geimverum, þá verður hann leiðtogi barna heimsins, sem nú þurfa að bjarga foreldrunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Nickelodeon MoviesUS
O Entertainment
DNA Productions
Paramount PicturesUS

Gagnrýni notenda (4)

★★★★★

Ég bjóst við ágætri mynd en ég bjóst ekki við að hún væri algjör snilld en svo var hún það. Þetta er mynd sem fjallar um strák sem er vísindastrákur og heitir Jimmy Neutron. Þett...

★★★★★

Jimmy Neutron: Boy Genius er ein besta teiknimynd sem disney hefur gert síðan það byrjaði þetta er fyndin mynd sem maður verður að sjá. Hún fjallar um strák (jimmy) sem er svona vísinda s...

Ég sá þessa mynd fyrir nokkrum dögum á svona spes forsýningu með íslensku tali. Þessi mynd kom nokkuð á óvart og maður hafði mjög gaman á henni. Hér segir frá Jimmy Neutron sem að e...

Það er hægt að lýsa þessari mynd með fáum orðum. Snilld! algjör snilld, skemmtileg teiknimynd mjög ólík öðrum myndum. Persónurnar eru allt öðruvísi t.d. stærri hausar, mjög skondi...