Náðu í appið
Rock Star

Rock Star (2001)

"The story of a wanna be who got to be."

1 klst 45 mín2001

Chris Cole er fæddur rokkari.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Chris Cole er fæddur rokkari. Kærasta hans Emily trúir að hann geti náð alla leið, og Chris dýrkar og dáir Bobby Beers, aðalsöngvara þungarokkssveitarinnar Steel Dragon. Chris býr enn heima hjá foreldrum sínum og vinnur við að gera við ljósritunarvélar, en á kvöldin skín stjarna hans skært þegar hann syngur með Steel Dragon ábreiðubandi. Þegar hann er rekinn úr hljómsveitinni er hann alveg eyðilagður, eða þar til hann fær símtal sem breytir öllu, en hann á að taka við af sjálfum Bobby Beers í Steel Dragon. Myndin er byggð á Tim "Ripper" Owens sem sjálfur söng í ábreiðubandi en var svo boðið að syngja með Judas Priest rokkhljómsveitinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Metal Productions Inc.
Bel Air EntertainmentUS
Maysville Pictures
Robert Lawrence ProductionsUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (8)

Hér fer Wahlberg með hlutverk söngvarans Chris sem syngur með coverbandi Steel Dragon. Eftir að bandið sem hann var í hendir honum út úr bandinu fær hann hringingu frá einum meðlima St...

★★★★★

Allir eiga sér drauma. Kannski gengur þú með þann draum í maganum að verða heimsfrægur leikari, dansari, söngvari. Verða frægur og ríkur og leggja heiminn að fótum þér. Það getur ge...

Myndin er góð, enda fór ég á hana í bíó í sal 1, annað en hinir sem skrifuðu um hana fyrir löngu. Handritið er frábært, leikstjóranum datt þessi söguþráður í hug þegar hann heyr...

Þessi mynd var fínasta afþreying en ekkert mikið meira en það enda kannski ekkert verið að reyna það. Wahlberg er fínn sem ungi söngvarinn en fer nú samt ekkert á kostum, og Aniston er ...

Rock Star fjallar um prentarasölumanninn Chris Cole (Mark Wahlberg) sem lifir algjörlega fyrir rokk. Uppáhaldsbandið hans er þungarokksbandið Steel Dragon. Reyndar heldur hann svo mikið upp á ...

Hér er á ferðinni stemmingsmynd með mjög svo ólíkum aðalleikurum (Mark Wahlberg og Jennifer Aniston) í mynd sem á að gera upp það tímabil þegar hljómsveitir eins og Bon Jovi og Mötley...

Þessi mynd er léééééééleg, ekki sjá hana. Ég verð þó að segja að ég bjóst ekki við miklu þegar ég sá myndina. Ég er ekki allt of spenntur fyrir því að sjá Mark og Aniston sam...