Virkilega góð mynd. Bruce Willis, Billy Bob Thornton og Cate Blanchett eru virkilega góð og mynda mjög gott teymi. Myndin er vel skrifuð, húmor fínn, leikstjórn ágæt og svo er endirinn mjö...
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Tveir fangar, einn með persónutöfra en annar með sjúklega hræðslu við sjúkdóma, brjótast úr fangelsi og byrja strax að ræna banka. Þeir ræna bankastjórum, og eyða nóttinni með fjölskyldum þeirra, og fara svo með bankastjórunum um morguninn til að ræna bankana. Þeir nota frekar tregan félaga sinn sem ökumann og til að standa vörð, og þeir ná að framkvæma nokkur rán, og verða þekktir sem The Sleepover Bandits, eða Gisti-ræningjarnir. Allt gengur vel þar til bankastjórarnir átta sig á að ræningjarnir eru ekki ofbeldisfullir og því er engin ógn af þeim.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (11)
Barry Levinson hefur gert margar kvikmyndir. Margar þeirra hafa verið frábærar, Good Morning, Vietnam (1987), Rain Man (1988), Wag the Dog (1997) og margar hafa verið mjög lélegar, Toys (1992),...
Þetta er alveg stórkemmtileg mynd,sérstaklega kemur Billy Bob skemmtilega á óvart í henni,ég vissi ekki að hann gæti verið svona skemmtilegur leikari,allavega veit ég það núna. En plo...
Ég varð fyrir miklum vonbrigðum þegar eg tók Bandits út tækinu. Hún var frekar sérstök og landregin. byrjunin var góð en þegar lengra var liðið á myndina hundleiddist mér. Bruce wi...
Ég gerði mér ekki miklar vonir með þessa mynd og fór því með það hugarfar á myndina að reyna að hafa eitthvað gaman af henni. Eins og svo oft áður í myndum með Bruce Willis, þ...
Bandits er eins konar hrærigrautur af glæpamynd, drama og grínmynd. Myndin segir frá tveimur náungum sem sleppa úr fangelsi og taka upp á því að ræna banka á frumlegan hátt til þess að ...
Ég verð nú bara að segja að þessi mynd kom skemmtilega á óvart. Áður en ég fór á á myndina skellti ég mér hingað inn til að kynna mér myndina aðeins og les þessa líka mjög skýr...
Bandits er stórskemmtileg mynd sem blandar skemmtilega saman spennu, drama, rómantík og ágætis húmor. Bruce Willis og Billy Bob Thornton leika bankaræningja sem taka skyndiákvörðun og strjú...
Þetta var nokkuð nett mynd, hún var með magnað plott og persónurnar voru bara þó nokkuð sniðugar. Billy Bob Thornton (Terry) og Bruce Willis (Joe) leika tvo fanga sem strjúka úr fangelsi...
Þessi kemur á óvart. Billy Bob Thornton og Bruce Willis leika 2 fanga sem að strjúka óvænt úr fangelsi. Þeir redda peningum fljótlega og taka upp þá yðju að ræna banka. Cate Blanchett l...
Þessi mynd kom mér þægilega á óvart en hún fjallar um tvo fanga sem strjúka á ótrúlegan hátt úr fangelsi og hvernig þeir vinna úr því að vera peningalausir fangar á flótta. Leikara...




















