Náðu í appið
Queen of the Damned

Queen of the Damned (2002)

"The Mother Of All Vampires / All She Wants Is Hell On Earth"

1 klst 41 mín2002

Eftir langan svefn í kistu sinni, þá vaknar vampíran Lestat og kemst að því að heimurinn er breyttur og hann vill taka þátt.

Rotten Tomatoes17%
Metacritic30
Deila:
Queen of the Damned - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Eftir langan svefn í kistu sinni, þá vaknar vampíran Lestat og kemst að því að heimurinn er breyttur og hann vill taka þátt. Hann safnar saman fylgdarliði og verður rokkstjarna en um leið vekur hann úr dái hina fornu drottningu Akasha og hún vill fá hann sér við hlið fyrir konung ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Shana McClendon
Shana McClendonHandritshöfundur
Scott Abbott
Scott AbbottHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (9)

★★★★★

Queen of the Damned á að vera hálfgert framhald af Interview with the vampire, en aðdáendur Int. ættu ekki að hugsa um hana sem slíka. Það sem ég frétti að hefði gerst var að Anne Rice ...

Frekar slöpp mynd um vampíruna Lestat og skapara hans Marius. Lestat vaknar af hundrað ára svefni og kemur í ljós að honum finnst heimurinn betri nú en fyrir 100 árum. Hann ögrar vampíruhei...

Þrátt fyrir neikvæða gagnrýni fann ég fyrir löngun til að sjá þessa mynd þar sem Interview With The Vampire er ein af mínum uppáhalds myndum. Eins og gerist oft þegar maður fer gegn inn...

The Queen of the Damned er eiginlega framhald myndarinnar Interview with the vampire svo að ég held að það myndi ekki saka að vera búin að sjá hana þó að það skipti nú ekki miklu máli....

Flottar skreytingar laga ekki vont handrit

★★★☆☆

Queen of the Damned lítur meira út fyrir að vera tónlistarmyndband heldur en bíómynd. Alla myndina er spiluð rokktónlist en hvergi er söguþráður eða efnisinnihald til staðar sem stenst l...

Ég var mikill aðdáandi fyrri myndarinnar um Lestat þ.e. Inerview with the vampire og finnst hún vera með betri vampírumyndum sem ég hef séð, þessi mynd, Queen of the damned er mjög lík he...

★★★☆☆

Kvikmyndin Queen of the Damned fjallar um vampírunna Lestat (Stuart Townsend) og skapara hans Marius (Vincent Perez). Akasha (Aaliyah), móðir allra vampýra vill að Lestat verði nýji kóngurinn ...

Sem aðdáandi vampírubóka Anne Rice er ég eflaust talsvert hlutdrægur þegar kemur að ævintýrum Lestats og félaga. Ég hafði mjög gaman að Interview with the Vampire (þó hún hafi ekki e...

Framleiðendur

WV Films LLC
Village Roadshow PicturesUS
NPV EntertainmentUS
Material
Warner Bros. PicturesUS