Þegar ég sá Catch me if you can í bíó á sínum tíma þá kom hún mér ótrúlega á óvart. Í dag er þetta ein af mínum uppáhaldsmyndum og get ég horft á hana aftur og aftur. Handri...
Catch Me If You Can (2002)
"The true story of a real fake."
Myndin segir frá ævintýrum Frank Abagnale Jr.
Öllum leyfð
KynlífSöguþráður
Myndin segir frá ævintýrum Frank Abagnale Jr. (Leonardo DiCaprio). Við skilnað foreldra sinna tók hann að blekkja alla í kringum sig. Hann strauk að heiman og tókst með eintómum blekkingum að verða t.d. læknir og flugmaður, þrátt fyrir að hafa aldrei farið í nokkurt nám.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (21)
Mjög góð mynd og örugglega frumlegasta mynd sem Spielberg hefur sent frá sér. Tom Hanks er góður, en Leonardo Dicaprio er brilliant og kemur með eina bestu frammistöðu sem hann hefur sýnt ...
Skemmtileg mynd um ótrúlegt líf Frank Abagnale Jr. sem leikin er af Leonardo DiCaprio. Frank Abagnale Jr. varð einn snjallasti falsari og svikahrappur Bandaríkjana og tókst honum að svíkja ú...
Sannsöguleg mynd um strák sem Leonardo DiCaprio leikur. Hann á heima hjá fátækum foreldrum sínum. Svo skilja þau og hann býr þá hjá mömmu sinni enn hún á erfitt og veit eiginlega ekkert...
Catch me if you can er ein af bestu myndum sem ég hef séð, þegar maður sér að Steven Spielberg leikstýrir henni og aðalhlutverkin eru Tom Hanks(Forrest Gump), Leonardo DiCaprio(Titanic) og Ch...
Catch Me If You Can er svört komedía frá Spielberg og er bara hin fínasta skemmtun. Myndin fjallar um Frank Abnagale Jr. (sem er leikinn af Leonardo DiCaprio en hann var til í alvöru) sem var ö...
Tom Hanks leikur eiginlega aukahlutverk í þessari mynd og Leonardo DiCaprio leikur aðalhlutverkið. Myndin fjallar um mann sem getur falsað allt. Hann falsaði flugskírteini og er þá flugmaður...
Snjöll mynd um einn mesta svikahrapp sögunnar. Leikurinn er góður. Leikstjórnin líka. Bara allt saman er vel gert. Myndin er líka mjög fyndin á pörtum. Þess virði að sjá í bíó.
Catch me if you can er ein besta mynd sem ég hef séð og sérstaklega með honum Leonardo Decaprio og margir aðrir góðir leikarar koma fram eins Tom Hanks sem er einn sá uppáhalds leikarinn min...
Alvöru athafnaskáld Merkilegt hvað við föllum auðveldlega fyrir alls kyns svikahröppum, hvort sem er í bíóinu eða raunveruleikanum. Við föllum í það minnsta kylliflöt fyrir 16 ára...
Yndisleg mynd. Ég hélt að Leonardo DiCaprio væri búinn að missa það enda hefur hann ekki sést mikið að undanförnu en nú hef ég miklu meira álit á honum sem leikara. Hann hefur ennþá ...
Góð, skemmtileg, allir standa sig vel, Leonardo kemur eiginlega á óvart með góðum leik. Skemmtilegt líka að hún skuli vera byggð á sönnum atburðum. Sjá í bíó en fín videómynd lí...
Það sem gerir þessa mynd merkilegri en hún á kannski rétt á því að vera viðurkennd er að hún er byggð á ótrúlegri en sannri sögu eins snjallasta svikahrapps fyrr og síðar, Frank Ab...
Myndin byrjaði á skemmtilegan hátt, með smá teiknimyndaþætti þar sem tvær aðalpersónurnar eru í smá eltingaleik meðan ýmsar venjulegar upplýsingar um myndina bárust á skjáinn. Þett...
Það eru alltaf tíðindi þegar Steven Spielberg sendir frá sér nýja mynd. Með Catch me if you can sýnir Spielberg á sér nýja hlið. Myndin fjallar um einn frægasta svindlara Bandaríkjanna...




























