Kraftmikil og áhrifarík mynd frá Michael Moore, sem færði okkur Fahrenheit 9/11. Mynd sem ætti að höfða til alls fólks sem hefur áhuga á hvað er að gerast í heiminum í dag. Michael Moo...
Bowling for Columbine (2002)
"Is America a nation of gun nuts? Or just nuts?"
Bandaríkin eru þekkt fyrir það hve margir láta lífið af völdum skotvopna, miðað við það að vera vestræn þjóð sem ekki stendur í borgarastríði.
Bönnuð innan 12 ára
BlótsyrðiSöguþráður
Bandaríkin eru þekkt fyrir það hve margir láta lífið af völdum skotvopna, miðað við það að vera vestræn þjóð sem ekki stendur í borgarastríði. Michael Moore fjallar á sinn húmoríska hátt um ræturnar að þessu blóðbaði. Hann kemst að því að auðvelt aðgengi, ofbeldisfull saga, ofbeldisfullt afþreyingarefni og jafnvel fátækt, nægja ekki til að skýra þetta ofbeldi þegar aðrir menningarheimar sem búa við það sama, beita ekki jafnmiklu ofbeldi. Moore rannsakar málið og kafar djúpt til að leita svara.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Verðlaun
Vann Óskarsverðlaunin sem besta heimildamynd í fullri lengd.
Gagnrýni notenda (14)
Michael Moore er hérna mættur með enn eina heimildarmyndina og í þetta sinn tekur hann fyrir byssueign Bandaríkjamanna. Eins og allir vita þá eiga BNA menn fleiri byssur en nokkur önnur þjó...
Bowling for Columbine er hreinasta snilld, þetta er heimildarmynd eftir Michael Moore eins og flestir vita. Þessi mynd var eiginlega fyrsta heimildarmynd eftir hann sem sló rækilega í gegn, hún ...
Þessi mynd er örugglega besta heimildarmynd sem hefur verið gerð!! Micheal Moore er ótrúlega fyndinn í þessari mynd um vopnaburp kana. Eins og þið vitið er Micheal á móti amerísku ríkis...
Ótrúlega góð grín og heimildamynd eftir Michael Moore. Hún fékk Óskarinn og fjallar um hvað ameríkanar nota mikið af byssum,hvað kvikmyndir hafa áhrif á lítil börn og margt fleira. Alg...
Bowling For Columbine er besta heimildarmynd sem ég hef nokurtíman séð. Þessi mynd sínir hvað fólk getur verið mismunandi. Það er talað um skotárásir í skólum í bandaríkjunum í þes...
Engin furða að þessi að þessi mynd fékk Óskarinn. Moore fjallar um byssur Ameríkana og hvað þeir eru háðir byssum og þegar unglingar fara að herma eftir tölvuleikjum og skjóta úr byss...
Bowling for Columbine lýsir því hvað ameríkanar eru miklir hálfvitar. Þar eiga allir byssur og í staðinn fyrir að berja hvorn annann skjóta þeir hvorn annann. Endilega kíkið á myndina
Þessi mynd endurspeglar hið ameríska hugarfar og hve heimskt það er. Michael Moore er að gera góða hluti fyrir sig og ameríku með þessari heimildarmynd, gerir Charlton Heston að vonda karl...
Heimildamyndir eru misáhugaverðar. Flestar fjalla þær um áhugavert viðfangsefni enda held ég að fáir myndu horfa á heimildamynd um tilhugalíf brekkusnigla eða eitthvað annað álíka (all...
Bowling For Columbine er áhugaverð mynd sem ég mæli með að sem flestir fari að sjá. Myndin tekur á atriðum sem skipta miklu máli úti í Bandaríkjunum og í rauninni í heiminum öllum. Af...
Mikilvæg mynd
Michael Moore er einstaklega athyglisverður kvikmyndagerðamaður; skemmtilegur, markviss, fyndinn og gjörsamlega óhræddur við að segja skoðanir sínar. Ég hef lengi haft áhuga fyrir heimilda...
Michael Moore er einhver frumlegasti og skemmtilegasti kvikmyndagerðarmaður Bandaríkjanna í dag. Það sem hann gerir hafa sumir kallað heimildamyndir, en það er nú reyndar frekar tæpt. Hann ...
Michael moore leikstjóri er fjallar í þessari mynd um byssueignir Bandaríkjamanna og einnig hið hræðilega slys sem átti sér stað í Columbine skólanum í Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum....




















