Var nú ekki nógu sáttur við þessa mynd. Miðað við hvað það eru góðir leikarar í þessari mynd, hefðu þeir léttilega getað gert betur. Svo hefði sagan getað verið mun athyglisverð...
S.W.A.T. (2003)
SWAT
"You're either S.W.A.T. or you're not."
Sérsveit lögreglunnar í Los Angeles er sú virtasta í öllum heiminum.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Sérsveit lögreglunnar í Los Angeles er sú virtasta í öllum heiminum. Þegar tvær löggur, Jim Street og Brian Gamble, skjóta fyrir slysni kvenkyns gísl í bankaráni, þá er þeim vísað úr sveitinni, Gamble er rekinn alfarið en Street er vísað frá tímabundið. Street fær síðan eitt lokatækifæri með sérsveitinni. Sá sem veitir honum þetta tækifæri er gamall refur, Dan “Hondo” Harrelson, sem finnst allt í lagi að gefa mönnum annað tækifæri í lífinu. Núna þarf sveitin, þau Hondo, Street, og nýliðarnir þau Michael Boxer, T.J. McCabe, Deacon 'Deke' Kaye, og kvenlöggan Christina 'Chris' Sanchez, að sjá til þess að franski fjöldamorðinginn og glæpaforinginn Alex Montel, sleppi ekki úr fangelsi, en það verður ekki létt verk þar sem Montell lofar hverjum þeim sem bjargi honum úr grjótinu 100 milljónum Bandaríkjadala.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (10)
Ég var mjög sáttur við þessa mynd, því að þó svo að hún sé ekki frumleg þá er þetta fínasta skemmtun og góður amerískur hasar. Það sem heillaði mig mest við myndina var hversu ...
Miðað við einvala lið leikara er þetta afskaplega slök mynd. Hefði getað orðið mun betri, til dæmis ef þessi hrikalega B-mynda (eða ef til vill tölvuleikja) tónlist hefði verið látin...
S.w.a.t. Þegar ég sá s.w.a.t varð ég fyrir smá vonbrigðum. Fyrir hlé var myndin mjög góð en eftir hlé breitist myndin í hasar og spennu út í gegn. Myndin hélt manni spenntum í ...
Kjánaleg afþreyingarmynd
Myndir eins og S.W.A.T. eru ekki gerðar fyrir hugsunar áhorfandann. Hún er ein af þessum braindead spennumyndum sem krefst einungis þess að áhorfandinn drepi á heilanum á meðan að lengdinni...
Frábær kvikmynd. Þegar unnið er með efni eins og sérsveitina í Bandaríkjunum verður að vanda til verks. Mér finnst framleiðendum hafa tekist einstaklega vel upp sem lýsir sér í hnyttinn...
Þetta er mynd sem fer inn og út og er alveg gleymd þegar bíllinn er kominn útaf bílaplani bíósins. Myndir fær hálfa stjörnu fyrir það hve vel þeir trekktu byssurnar alltaf. Þetta er svo...
Ég sá þessa mynd á óvissusýningu og ég verð að segja að þessi mynd að mínu mati er sú leiðinlegast mynd ever sem ég hef séð. Í fyrsta lagi þá er hún mjög fyrirsjáanleg og í ö...
Þetta er snilld, hröð mynd í anda Speed 1 þó svo að hún sé ekki á nokkurn einasta hátt lík henni. Myndin segir af sérsveitarliði, eins og nafnið gefur til kynna, en það ssem er frábr...

























