The Italian Job (1969)
"Introducing the plans for a new business venture: The Italian Job."
Charlie hefur "verk" að vinna.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Charlie hefur "verk" að vinna. Hann er nýsloppinn úr fangelsi, og kemst að því vinur hans er nýbúinn að reyna áhættusamt rán á Ítalíu, rétt við nefið á mafíunni. Charlie tekur við verkefninu og notar snilldarlegt plan til að dreifa athygli yfirvalda, og þeir komast svo undan í þremur Mini bifreiðum með 4 milljónir dala í gulli. Í framhaldinu upphefst æsilegur eltingarleikur á bílum í gegnum stræti og torg á Ítalíu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Peter CollinsonLeikstjóri

Troy Kennedy-MartinHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Oakhurst ProductionsGB





























