Náðu í appið
Matchstick Men

Matchstick Men (2003)

"lie cheat steal rinse repeat"

1 klst 56 mín2003

Hér segir frá svikahrappinum Roy Waller, sem hefur lengi stundað þá iðju, af mikilli list, að féflétta fólk.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic61
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hér segir frá svikahrappinum Roy Waller, sem hefur lengi stundað þá iðju, af mikilli list, að féflétta fólk. Frank er yngri félagi Roy, og lærlingur, sem hefur numið listina af meistaranum. Roy býr einn og hefur auðgast verulega í gegnum árin, á meðan Frank dreymir um að ná jafn langt einn daginn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
ImageMoversUS
Scott Free ProductionsGB
Rickshaw ProductionsUS
LivePlanet

Gagnrýni notenda (6)

★★★★☆

Smellin gamanmynd frá hinum annars mistæka leikstjóra Ridley Scott um Roy(Nicolas Cage) og Frank(Sam Rockwell) sem stunda það að plata peninga út úr fólki. Roy þjáist af víðáttufælni og...

Meistaraverk, mynd sem ég bjóst ekki við að Ridley Scott mundi gera.Roy (Nicholas Cage,Face/Off, The Rock) er með sýkla og víðáttufælni og virðist vera einhver aumingi. En hann er loddari o...

Ánægjuleg og skemmtileg

★★★★☆

Það er orðinn dágóður tími síðan Ridley Scott gerði síðast mynd sem leyfði einungis leikurunum að sýna hvað í þeim býr. En þannig er allavega tilfellið með Matchstick Men. Þetta...

Þetta er góð mynd. Og óvenjulegt og skemmtilegt að fá svona djúpa feita mynd, frá verksmiðjunum. Ridley Scott tryggir það með þessari mynd að ég sjái hans næstu. Í fyrsta lagi er um ...

★★★★★

Matchstick Men er ein af þeim óvæntustu myndum sem ég hef séð. Ridley Scott kemur hér með snilldarmynd sem allir eiga eftir að hafa gaman af. Roy(Cage) er ráðvilltur svindlari og er hann og...

Matchstick Men er nokkuð óvenjuleg fyrir mynd sem er leikstýrð af Ridley Scott, en veldur samt alls ekki vonbrigðum. Nicholas Cage fer hér með hlutverk Roys, svikahrapps (eða ''con artist'' ei...