Jim Carrey er ekki bara grínleikari
Clementine Kruczynski (Kate Winslet) lét þurrka út úr sér allar minningarnar um kærasta sinn Joel Barish (Jim Carrey) og þegar Joel fattar það að Clementine þekkir hann ekki lengur, og fær...
"Our memories makes us who we are. You can't change the past."
Joel Barish er niðurbrotinn eftir að hann kemst að því að kærastan hans, Clementine, fór í aðgerð til að láta eyða öllum minningum um hann úr huga sínum.
Öllum leyfðJoel Barish er niðurbrotinn eftir að hann kemst að því að kærastan hans, Clementine, fór í aðgerð til að láta eyða öllum minningum um hann úr huga sínum. Hann ákveður því að gera það sama. En þegar hann horfir á minningar sínar hverfa áttar hann sig á því að hann elskar hana ennþá, og hugsanlega er hann orðinn of seinn að leiðrétta mistökin.





"Clementine: You're not a stalker, or anything, right?
Joel: I'm not a stalker. YOU'RE the one that talked to me, remember?
Clementine: That is the oldest trick in the stalker book.
Joel: Really? There's a stalker book? Great, I gotta read that one. "
Clementine Kruczynski (Kate Winslet) lét þurrka út úr sér allar minningarnar um kærasta sinn Joel Barish (Jim Carrey) og þegar Joel fattar það að Clementine þekkir hann ekki lengur, og fær...
Ég hef oft horft á þessa mynd og finnst mér hún alltaf jafnskemmtileg og mögnuð. Við þekkjum öll Kate Winslet úr dramatískum myndum og kom það því manni ekki á óvart að hún stæði...
Alger snilld. Handritið er alveg magnað og ótrúlegt að hægt sé að láta sér detta í hug að skrifa svona handrit. Jim Carrey er magnaður í sínuhlutverki og sýnir hann það algerlega a...
Mér fannst þessi mynd frekar ruglingleg og skrýtin að horfa á. Jim Carrey og Kate Winslet standa sig mjög vel í hlutverkum sínum og það var gaman að sjá Jim Carrey í öðruvísi hlutverki...
Eternal Sunshine of the Spotless Mind er frábær og mjög vel gerð mynd.Jim Carrey fer á kostum sem Joel Barish,sem kemst að því að kærastan hans,Clementine(Kate Winslet)hefur látið þurrka ...
Ég varð fyrir svolitlum vonbrigðum með þessa mynd, því ég hafði miklar væntingar til hennar. Ég held mikið upp á Jim Carrey og Kate Winslet og finnst þau frábærir listamenn og er engin...
Vá vá vá, hér fer allt sem maður hugsar um heiminn til fjandans. Í þessari stórglæsilegu mynd fer Jim Carrey á kostum sem hlédrægur og einfaldur gæi sem skrifar í dagbókina sína í hve...
Vá ég á ekki til orð yfir það hvað þessi mynd er góð. Þessi mynd verður að teljast með frumlegustu myndum ársins. Þegar maður fer að horfa á mynd og maður sér nafnið Charlie Kauf...
'Eternal Sunshine of the Spotless Mind' væri kannski hægt að skilgreina sem heimspekilega ástarsögu, þar sem velt er fyrir sér tengslum fortíðar við minni og ímyndun. Einnig vakna upp pæli...
Mér var sagt að Eternal Sunshine væri mjög skrýtin og flókin, meira seigja ennþá flóknari en Vanilla Sky, það lét mig bara hlakka meira til útaf því að mér finst gaman að horfa á sk...
Stórfengleg kvikmynd sem hittir beint í mark. Segir frá Joel og Clementine sem hafa átt í stormasömu ástarsambandi sem endar með því að þau fara til læknis til að láta þurrka hvort ann...
Humm...ég bjóst nú við frekar miklu þegar ég fór til að sjá þessa mynd enda búinn að vera að fá alveg rosalega dóma. En þegar allt kom til alls að þá var hún alls ekki jafn góð o...
Þetta er ekki mynd fyrir hvern sem er. Ég vildi óska þess að svo væri því hún er alveg yndisleg. Ég sá a.m.k. tvisvar sinnum fólk labba saman út úr salnum. Það krefst smá þolinmæði...
Sem skemmtunarefni þá stendur myndin sér ekkert sérlega vel að mínu mati. Hugmyndin er sniðug og handritið felur í sér mannlegt eðli blandað við vísindaskáldskap. Sem hugsunarefni ste...
Þessi snilldar gamanmynd er einkennd af handritshöfundinum Charlie Kaufman (Being John Malkovich,Adaptation,Confessions of a dangerous mind og Human Nature) en hún er frekar skrýtin (eins og allar...