Náðu í appið
The Village

The Village (2004)

"Run. The truce is ending."

1 klst 48 mín2004

Í rólegu, einangruðu þorpi í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum, hafa þorpsbúar og verur sem búa í skóginum í kring, gert með sér samkomulag sem snýst um...

Rotten Tomatoes43%
Metacritic44
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Í rólegu, einangruðu þorpi í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum, hafa þorpsbúar og verur sem búa í skóginum í kring, gert með sér samkomulag sem snýst um að þorpsbúar fara ekki inn í skóginn, og á móti þá fara verurnar ekki inn í bæinn. Samningurinn er haldinn í heiðri í mörg ár, en þegar Lucius Hunt sækir sér sjúkragögn til bæja hinum megin við skóginn, þá reynir á samkomulagið. Hræ af dýrum sem er búið að flá skinnið af, byrja að birtast í þorpinu, sem verður til þess að öldungar þorpsins fara að óttast um öryggi þorpsins, um samninginn, og ýmislegt annað.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
Blinding Edge PicturesUS
Scott Rudin ProductionsUS

Frægir textar

"Ivy Walker: How is it that you are so brave while the rest of us shake in our boots?
Lucius Hunt: I don't think of what might happen, only what must be done. "

Gagnrýni notenda (20)

Ég er mikill aðdáandi M. Night Shyamalan. Og fannst Sixth Sense og Signs með bestu myndum síðustu ára. En Unbreakable var undantekning þar. Fannst hún ekkert spes. En ég átti aldrei von á ...

★☆☆☆☆

Þessari mynd er líst sem spennumynd/hrollvekja....hmmmm....ég hef greinilega misst af einhverju þegar ég sá þessa mynd!!! Því þarna er sko engin hrollvekja eða spennumynd á ferð!!! Það ...

★★★★★

M.Night Shyamalan er einn af betri leikstjórum nútímans Sixth sense og Unbreakable voru mjög góðar og Signs einnig góð en þó aðeins síðri enhinar tvær. Villiage er virkilega vanmetin ...

★☆☆☆☆

Þessi kvikmynd er ein af leiðinlegustu myndum sem ég hef nokkur tíman séð , skil ekki hvernig það er hægt að gera svona óspennandi mynd og kalla hana svo hryllingsmynd!!! Var búin að h...

Þetta er að mínu mati lélegasta mynd eftir M. Night Shyamalan þótt ég hef bara séð tvær og það voru Signs og The Village. Það er ótrúlegt hvað hann getur gert mjög ólýkar myndir en...

Hvað er skemmtilegra en að horfa á mynd eftir M. Night Shyamalan . Þessi snillingur færði okkur The Sixth Sence, Unbreakable og Signs og hann gefur ekkert eftir í nýustu mynd sinni The Vi...

Þessi maður er sannkallaður snillingur! Myndirnar hans eru nákvæmlega eins og ég vil hafa þær -ef þær fá ekki fullt hús vantar lítið upp á hjá mér. Auk þess sem hann er sérfræðing...

★★★★☆

Mér fannst þessi mynd mjög góð... hún var öðrvísi og þurti maður að bæla svona svolítið í hlutunum sem voru að gerast...Ég hef verið hrifinn af öllum myndum Shyamalans. Sixth Sense...

Ég fór á The Village í bíó og fannst það frábær skemmtun. Ég bjóst nú reyndar aldrei við öðru, þar sem að mér finnst hinar myndir Shyamalans frábærar (The Sixth Sense, Unbreakable...

Honum M. Night Shyamalan hefur tekist að gera enn eina stórmyndina sína,en allar þær myndir sem hann hefur gert hafa slegið rækilega í gegn. Hann byggir allar þessar myndir upp á mjög líku...

The Village er nýjasta mynd M. Night Shyamalans sem leikstýrði meðal annars The Sixth Sense, Unbreakable og Signs. Það er farinn að myndast nokkurs konar hefð fyrir því að myndir hans innih...

Ég hef verið hrifinn af öllum myndum Shyamalans. Sixth Sense var frábær, Unbreakable mjög góð, og Signs var einnig prýðisgóð og spennandi ræma. Í öllum þessum myndum er ákveðinn æ...

Slakasta mynd Night til þessa, án nokkurs vafa. Það er svosem ekki mikið sem hægt er að segja um þessa mynd, því það þarf ekki mikið til að skemma plottið. Fyrir marga er plottið s...

Veit ekki hvað á að segja. Miðað við fyrri snilldarmyndir Shyamalans er The Village stórt vonbrigði. The Sixth Sense, Unbreakable og Signs voru helvíti góðar en Village er ekkert miðað ...

★☆☆☆☆

Já því miður..en ég verð að segja það að þessi mynd er sú lélegasta sem ég hef séð! Söguþráðurinn er gjörsamlega ónýtur! Mjög ósáttur við þessa mynd!..Ekki fara á hana í ...