Ég er búinn að komast að þeirri niðurstöðu að Anchorman er ein besta grínmynd allra tíma. Will Farrell getur verið pirrandi en sem Ron Burgundy er hann endalaust fyndinn. Myndin er fyrst o...
Anchorman: The Legend of Ron Burgundy (2004)
"They bring you the news so you don't have to get it yourself."
Ron Burgundy er aðal fréttaþulur á sjónvarpsstöð í San Diego í Bandaríkjunum, á áttunda áratug síðustu aldar.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Ron Burgundy er aðal fréttaþulur á sjónvarpsstöð í San Diego í Bandaríkjunum, á áttunda áratug síðustu aldar. Þegar feminismi heldur innreið sína á fréttastofuna, í formi hinnar metnaðarfullu fréttakonu Veronica Corningstone, þá ákveður Ron í fyrstu að spila með, svo lengi sem Veronica þekki sín takmörk og fjalli um "kvenleg" málefni eins og kattatískusýningar og eldamennsku. En þegar Veronica neitar að sætta sig við að vera bara til skrauts og vill fá sæti á bakvið borð fréttaþulanna, þá er meira í vændum heldur en átök á milli tveggja fréttaþula með frábæra hárgreiðslu... þetta er stríðsyfirlýsing.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Will Ferrell var tilnefndur til MTV verðlauna fyrir leik sinn og þeir Will Ferrell, Paul Rudd, Steve Carell og David Koechner tilnefndir sem besta teymi í bíómynd.
Frægir textar
"Ron Burgundy: You stay classy, San Diego. I'm Ron Burgundy?
Ed Harken: Dammit. Who typed a question mark on the Teleprompter? "
"Ron Burgundy: Mmmmm... I look good. I mean really good. Hey everyone... come and see how good I look!! "
Gagnrýni notenda (12)
Myndin Anchorman er snilld allra tíma leikararnir eru brilliant sérstaklega Will Ferrel(Old School) sem toppar allt. þetta er mynd sem þiv verðið að sjá ég enurtek ÞIÐ VERÐI AÐ SJÁ ÞESS...
Hvað get eg annað en sagt um að þessi mynd se snlld pjur snilld gaurinn sme liekur aðalleikaran er mjög goður að leika i þessari þessi leikari kann lika ða leika.i þessari mynd er mjög go...
Myndin fjallar um Ron Burgendy(Will Ferrell) sem að er frægur fréttamaður sem að fer með fréttirnar í San Diego. Þegar að hann fær keppinaut til liðs við Channel 4, Veronicu(Christina App...
Eg varð fyrir mjog mikklum vonbrygðum tetta var of mikið leikið og svo bara gamall úldinn húmor og tad sem verst var ad Will Ferrell er sá lélegasti leikari, vantar meiri hreina sýru í tetta...
Ein besta grínmynd sem ég hef séð lengi, ég geng ég jafnvel svo langt að segja að þetta sé sú besta. Will Ferrell fer á kostum í hlutverki Ron Burgundy, fréttamans í San Diego, og frét...
Ég fór á Anchorman áðan og hún var bara svona miðlungsmynd, ekki léleg en ekki snilld. Ég gef henni svona tvær og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk í myndini eru Will Ferrell(Austin Powers: Th...
Sjaldan eða aldrei hef ég skemmt mér betur í bíó. Will Ferrel sannar það og sínir að hann er lang fyndasti maðurinn í brasanum í dag.
Anchorman er hrein Bandarísk slapstick mynd, sumir brandararnir eru stórkostlegir en sumir ömurlegir. Will Ferrell er helvíti góður sem Ron Burgandy. Aðrir frægir grínistar koma fram eins o...
Hvað get ég sagt ? Þetta er ein fyndnasta mynd sem ég hef séð í langan tíma, þessi mynd gengur út á svo ótrúlega mikla aulafyndni og hún smellvirkar, ég hreinlega táraðist á meðan m...
I Love lamp!
Anchorman er alls ekki fyrir hvern sem er enda krefst hún þess að áhorfandinn slökkvi á allri heilastarfssemi og almennri gagnrýni og reyni bara að taka á móti vitleysunni og barnalátunum. ...


























