Snilld frá A-Ö
Ég hef alla tíð verið mikill aðdáandi Simpsons þáttanna. Svo þegar ég var að sjá slúðrið um þessa kvikmynd hugsaði ég \\\"Þetta er sú kvikmynd sem ég ver að sjá \\\" Ég fór á...
"See our family. And feel better about yours."
Homer leggur á flótta ásamt fjölskyldu sinni, eftir að hafa fyrir slysni, orðið valdur að mestu mengun sem heimurinn hefur séð í einum smábæ.
Bönnuð innan 6 ára
HræðslaHomer leggur á flótta ásamt fjölskyldu sinni, eftir að hafa fyrir slysni, orðið valdur að mestu mengun sem heimurinn hefur séð í einum smábæ. Það gerðist þegar hann sturtaði óvart úrgangi í vatnið og mengaði þar með vatnsból bæjarins. Á meðan líf bæjarbúa er í bráðri hættu og bærinn einangraður undir glerhjúpi, þarf Homer að vinna fjölskyldu sína til baka og að sjálfsögðu ratar hann í endalausa vitleysu.


"Lisa Simpson: But I'm so angry.
Marge Simpson: You're a woman. You can hold on to it forever. "
"Marge Simpson: Bart, are you drinking whiskey?
Bart Simpson: I'm troubled. "
"Tom Hanks: Hello, I'm Tom Hanks. The US Government has lost its credibility so it's borrowing some of mine. "
"Homer Simpson: Stand back! I've got a chain saw!"
"Homer Simpson: I'll let you hold the bomb...
Bart Simpson: What can I say? The man knows me! "
Ég hef alla tíð verið mikill aðdáandi Simpsons þáttanna. Svo þegar ég var að sjá slúðrið um þessa kvikmynd hugsaði ég \\\"Þetta er sú kvikmynd sem ég ver að sjá \\\" Ég fór á...
Já, þá hlaut að koma að því. Eftir margra ára bið, er myndin um Simpson fjölskylduna loksins kominn. Þessi vinsælasta teiknimyndafjölskylda allra tíma er búinn að gleðja margann manni...
Ég hef verið mikill Simpsons aðdáandi frá því að ég var gutti og hef séð flesta þættina. Ég varð fyrir vonbrigðum þegar ég sá þessa mynd í bíó, algjör vitleysa frá byrjun til ...
Jæja, jæja, The Simpsons Movie hvar skal byrja? Ég var búinn að bíða í ofvæni eftir þessari mynd enda hef ég séð nánast hvern einasta þátt með þessari vinsælu fjölskyldu og var þv...
Hefði þessi mynd komið út fyrir svona 5-10 árum, þá hefði ég sjálfsagt tekið mun betur á móti henni, enda fór ég á hana með meiri kvíða heldur en tilhlökkun. Þættirnir eru búnir...
Fyrir um 20 árum síðan komu fram á sjónarsviðið teiknimyndapersónur sem áttu eftir að verða mjög þekktar og vinsælar. Þetta voru persónur sem áttu það sameiginlegt að búa í bænu...
Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna og aðdáendur Simpsons. Sjálfur hef ég ekki mikið horft á Simpsons en alltaf fundist þeir skemmtilegir og fékk ég meira en ég bjóst við úr...
Simpson fjölskyldan þarf að taka sig til og bjarga Springfield þegar slys gerist og fer allt í vitleysu, eins og vanalega þegar kemur að Simpsons fjölskyldunni. Þetta er grínmynd fyri...
Bráðskemmtilegur langur Simpsons þáttur, en það er það sem Simpsons Movie eiginlega er. Að sjálfsögðu er það ekki slæmur hlutur, því þetta smellur allt saman. Homer er sami bjáninn ...
Ég er á þeirri skoðun að Simpsons þættirnir hafa verið á stöðugri niðurleið seinustu árin, ég var og er ennþá Simpsons aðdáðandi en ég hætti að fylgjast með eftir að það var...