Harrison Ford hjá Amish lúkkar vel
Witness er mynd um ungan Amish strák sem er að ferðast í sitt fyrsta skipti í bæinn og verður honum mikið mál og fer á klósettið og verður svo vitni af morði og svo þegar að lögreglan...
"Harrison Ford is John Book - A big city cop who knows too much. "
Samuel Lap er ungur Amish drengur sem verður vitni að morði í Fíladelfíu, þegar hann er á ferð þar með móður sinni.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSamuel Lap er ungur Amish drengur sem verður vitni að morði í Fíladelfíu, þegar hann er á ferð þar með móður sinni. Góðhjartaður lögregumaður að nafni John Book þarf að fara með þeim í felur eftir að morðingjarnir veita þeim eftirför. Þau fara öll þrjú inn í Amish samfélagið og Book þarf að laga sig að nýjum lífsstíl. Hann verður ástfanginn af móður drengsins, sem auðveldar ekki málið. Morðingjarnir eru þó ekki langt undan.



Vann tvenn Óskarsverðlaun, fyrir klippingu og handrit. Tilnefnd alls til átta óskara.
Witness er mynd um ungan Amish strák sem er að ferðast í sitt fyrsta skipti í bæinn og verður honum mikið mál og fer á klósettið og verður svo vitni af morði og svo þegar að lögreglan...
Mjög góð spennumynd með Harrison Ford. Myndir fjallar um amish strák sem er vitni að morði og svo á Harrison að vernda hann. Myndatakan er góð en tónlistinn mætti vera betri.
Witness er eitt af stórverkum Peter Weir (The Mosquito Cast, The Truman Show) sem fjallar um ungan amish-dreng sem verður vitni að hrottalegu morði. Lögreglumaðurinn John Book (Harrison Ford) er...
Eftirminnileg og ljúf kvikmynd frá ástralska leikstjóranum Peter Weir. Lítill Amishdrengur á ferðalagi með móður sinni í stórborginni verður vitni að morði á lestarstöð en þegar lö...
Mjög góð mynd með Harrison Ford í aðalhlutverki. Hér leikur hann lögguna John Book sem veit fyrstur af því að lítil amish drengur sem hafði komið í borgina með mömmu sinni hefur orð...