Náðu í appið
Psycho

Psycho (1998)

"They'll see, they'll know and they'll say."

1 klst 45 mín1998

Marion Crane stelur fullt af peningum frá manni sem yfirmaður hennar í vinnunni á í viðskiptum við.

Rotten Tomatoes40%
Metacritic47
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Marion Crane stelur fullt af peningum frá manni sem yfirmaður hennar í vinnunni á í viðskiptum við. Þegar hún er á leiðinni að hitta kærasta sinn, þá stoppar hún í gömlu móteli, sem rekið er af hinum dálítið sérkennilega Norman Bates. Hún er myrt þegar hún fer í sturtu á mótelinu. Systir hennar, kærasti og einkaspæjari, byrja að leita að henni, og áhorfendur fá að kynnast meiru af Norman Bates.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Imagine EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (6)

Flott! Loksins hefur tekist að gera ágæta endurgerð og ekki af léttustu myndinni. Psycho eftir Alfred gamla er eitt mesta snilldarverk allra tíma og aldrei hægt að gera hana betri. Þessi mynd...

Spennumyndin óviðjafnanlega "Psycho" sem meistarinn Alfred Hitchcock gerði árið 1960 er jafnan talin eitt af merkustu og bestu kvikmyndaverkum sögunnar, mynd sem ruddi brautina fyrir spennumyndi...

Frekar leiðinleg mynd. Hún er ekkert spennandi og frekar illa leikin nema þá kannski Vince Vaughn sem leikur Norman Bates. Hann er það eina sem gerir það að verkum að ég gef myndinni eina o...

Þetta er ansi góð mynd. Samt eru leikararnir ekki nógu góðir, en Vincent Vaughn er mjög góður sem Norman Bates. Þótt að þessi mynd eigi að gerast 1998 er allt mjög gamaldags. Ég hef ek...

Þessi endurgerð af hinni klassísku mynd Hitchcocks er dálítið sérkennileg. Yfirleitt þegar eldri myndir eru endurgerðar er umgjörðin og söguþráðurinn uppfærð til þess að vera í sam...