Verð því miður að vera ósammála einum gagnrýnandanum hérna. Mér persónulega finnst þetta ein frumlegasta myndin sem að hann Ridley hefur gert á sinni ævi, með Alien. Susan Sarandon og ...
Thelma and Louise (1991)
Thelma
"Somebody said get a life... so they did."
Louise vinnur á skyndibitastað og á í vandræðum með kærastann Jimmy sem er tónlistamaður og er alltaf á tónleikaferðalögum.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Louise vinnur á skyndibitastað og á í vandræðum með kærastann Jimmy sem er tónlistamaður og er alltaf á tónleikaferðalögum. Thelma er gift Darryl sem vill helst að hún sé bara í eldhúsinu á meðan hann er að horfa á fótboltaleiki í sjónvarpinu. Dag einn ákveða þær að breyta lífi sínum og fara í ferðalag. Ferðin þeirra breytist hins vegar í flótta þegar Louise drepur mann sem hafði hótað að nauðga Thelmu. Þær flýja til Mexíkó en þar byrjar bandaríska lögreglan að leita af þeim.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Óskarsverðlaun: Callie Khouri : Besta handrit. Tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna.
Gagnrýni notenda (3)
Thelma And Lousie er að mínu mati lélegasta(er ekki að segja að hún sé léleg) mynd sem Ridley Scott hefur leikstýrt sem ég hef séð alla veganna(hef ekki séð Blade Runner). Ég hef bara s...
Ef þér yrði sagt um hvað Thelma & Louise er um þá myndir þú líklegast álíta að hér væri á ferðinni enn ein Hollywood-feelgood myndin. Svo er ekki. Að vísu er þetta feelgood mynd og ...


























