Náðu í appið
Body of Lies

Body of Lies (2008)

Chatter, House of Lies, Penetration

"Treystu engum. Blekktu alla."

2 klst 8 mín2008

Þegar CIA útsendarinn Roger Ferris (DiCaprio) finnur vísbendingar sem gætu leitt til klófestingar á leiðtoga hryðjuverkasamtaka, leitar hann hjálpar hjá öðrum útsendara, Ed Hoffman (Russell...

Rotten Tomatoes55%
Metacritic57
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar CIA útsendarinn Roger Ferris (DiCaprio) finnur vísbendingar sem gætu leitt til klófestingar á leiðtoga hryðjuverkasamtaka, leitar hann hjálpar hjá öðrum útsendara, Ed Hoffman (Russell Crowe). Saman reyna þeir að brjóta sér leið í gegnum hryðjuverkasamtökin, en í miðri aðgerðinni fer Ferris að efast um traust samstarfsmanna sinna og allra í kringum sig.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

De Line PicturesUS
Warner Bros. PicturesUS
Scott Free ProductionsUS

Gagnrýni notenda (4)

Versta mynd Ridley Scott!!!

★★☆☆☆

 Sem stór aðdáandi af Ridley Scott og flestum þeim myndum sem hann hefur sent frá sér(nefni Alien, Blade Runner, Kingdom of heart: Director's Cut, American Gangster, Black Hawk Down, Gl...

Frábær spennumynd

★★★★☆

Það verður seint tekið af Ridley Scott að maðurinn kann að gera gæðamyndir, og tel ég Body of Lies vera eina af þeim. Myndin skartar úrvalsliði leikara sem standa sig vel, og þá sérsta...

Svekkjandi

★★★☆☆

Látum okkur nú sjá... Hér höfum við ekki aðeins Leo DiCaprio og Russell Crowe, tvo leikara af háu kaliberi, heldur líka Ridley Scott, sem hefur ætíð verið misgóður en aldrei lélegur, s...

Áhorfshæf en ekkert spes

★★★☆☆

Body of Lies er það nýjasta úr smiðju Ridley Scott. Ég vissi nánast ekkert um hana áður en ég fór á hana en hún kom mér ekkert á óvart á nokkurn hátt. Hún verkaði leiðinlega á mi...