Náðu í appið
The Big Tease

The Big Tease (1999)

"He saw. He combed. He conquered."

1 klst 26 mín1999

Hinn skrautlegi hárgreiðslumaður Crawford Mackinzie frá Glasgow fær bréf frá Alþjóðasambandi hárgreiðslufólks þar sem honum er boðið á hina virtu árlegu keppni sambandsins í L.A.

Rotten Tomatoes55%
Metacritic53
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Hinn skrautlegi hárgreiðslumaður Crawford Mackinzie frá Glasgow fær bréf frá Alþjóðasambandi hárgreiðslufólks þar sem honum er boðið á hina virtu árlegu keppni sambandsins í L.A. Kvikmyndagerðarmaðurinn Martin Samuels er að gera heimildarmynd um líf og störf Crawfords og fylgir honum ásamt tökuliði sínu. Eftir að hafa fullnýtt kreditkortið sitt á Century Plaza-hótelinu kemst Crawford að því að honum var boðið að vera áhorfandi, ekki keppandi. Hann reynir allt sem honum dettur í hug til að komast í keppnina: hann hringir í Skotann Sean Connery, fær sér stéttarfélagsskírteini, biður ríkjandi meistara um hjálp og kemst í samband við kynningarfulltrúa Connerys sem á einmitt slæman hárdag. Mun honum takast ætlunarverk sitt, fyrir litla manninn?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS