Sandler leikur 30 ára gamlan waterboy sem kemst að því að hann hefur hæfileika í ruðningi.Alls ekki Sandlers besta mynd en samt ágætis skemmtun.
The Waterboy (1998)
"The Water-Boy is The Devil! "
Hinn 31 árs gamli vatnsberi Bobby Boucher þarf að sæta því að vera stöðugt strítt af liðsmönnum fótboltafélagsins sem hann vinnur fyrir, og að lokum rekur þjálfarinn hann.
Öllum leyfðSöguþráður
Hinn 31 árs gamli vatnsberi Bobby Boucher þarf að sæta því að vera stöðugt strítt af liðsmönnum fótboltafélagsins sem hann vinnur fyrir, og að lokum rekur þjálfarinn hann. Hann finnur fljótlega annað lið til að vinna fyrir, en þar uppgötvar hann leyndan hæfileika; hann getur tæklað miklu stærri menn en hann er sjálfur með því einu að ímynda sér að þeir hafi verið að gera lítið úr honum. Þjálfarinn ræður hann sem leikmann, og hann verður fljótt einn allra besti leikmaðurinn í háskóladeildinni. Hann verður þó að leyna leyndarmálinu fyrir móður sinni, sem ofverndar hann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Adam Sandler fékk MTV verðlaun fyrir besta gamanleik. Sandler var einnig tilnefndur til Razzie verðlauna fyrir versta leik.
Gagnrýni notenda (8)
Hinn villti grinisti i Hollywood, Adam Sandler slær rækilega i gegn i grinsmelli þar sem hlaturinn gengur aldrei til þurrðar. Bobby Boucher (Adam Sandler)er skritinn mömmustrakur sem olst upp a ...
Þetta er góð mynd með Adam Sandler. Bobby Boucher(Sandler) er mömmu stráku og lætur alla valta yfir sig. Hann gefur fólki vatn enda kallaður waterboy. Dag einn hittir hann þjálfarann Klein(...
Alveg ágæt mynd en Adam Sandler ætti að halda áfram að gera myndir eins og Billy Madison og Eight Crazy Nights því að hann er orðinn lélegri með aldrinum (Eight Crazy Nights er undanteknin...
Myndinn er um aumingja sem adam sandler leikur sem hefur alla sína tið og alist upp við að vera algjör aumingi. Hans æðsti draumur er að vera vatnsberi og geta komið hreinu og góðu vatni ti...
Nýjasta mynd Adams Sandlers, The Waterboy, verða því miður að teljast mistök af hans hálfu. Ef ekki væri fyrir jafn skemmtilegan gamanleikara og Sandler væri þessi mynd algjör steypa. Mynd...
The Waterboy er hræðileg mynd. Adam Sandler leikur vatnsberann ömurlega. Þessi mynd er ekki einu sinni fyndinn mér stökk ekki bros á vör við að horfa á þessa dellu. Ég mæli ekki með Wat...




















