Náðu í appið
2010

2010 (1984)

2010: The Year We Make Contact

"In the very near future a small group of Americans and Russians set out on the greatest adventure of them all... To see if there is life beyond the stars"

1 klst 56 mín1984

Í þessu framhaldi af myndinni 2001: A Space Odyssey, fer sameiginlegur leiðangur Bandaríkjamanna og Sovétmanna til plánetunnar Júpiters til að finna út úr því hvað...

Rotten Tomatoes68%
Metacritic53
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Í þessu framhaldi af myndinni 2001: A Space Odyssey, fer sameiginlegur leiðangur Bandaríkjamanna og Sovétmanna til plánetunnar Júpiters til að finna út úr því hvað fór úrskeiðis hjá geimskipinu U.S.S. Discovery. Á meðal ráðgátna sem leiðangurinn þarf að rannsaka er tilvist risastórs steindrangs sem er á braut um Júpiter, og einnig þarf að komast að örlögum H.A.L., hinar skyni gæddu tölvu Discovery geimskipsins. Myndin er byggð á skáldsögu Arthur C. Clarke, eins og fyrri myndin, 2001.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna; besta hljóð, besta förðun, búningar, listræn stjórnun og tæknibrellur.